Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar 21. janúar 2026 07:02 Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Foreldrar bíða eftir því að loforð verði efnd. Þjálfarar bíða eftir góðum og öruggum starfsskilyrðum. Þolinmæðin er á þrotum eins og kom skýrt fram á fjölmennum íbúafundi Ármenninga. Laugardalurinn er næst fjölmennasta hverfi Reykjavíkur og það sem vex hvað hraðast. Þéttingarreitir í hverfinu og næsta nágrenni hafa fært borginni nýja íbúa, aukið mannlíf og skapað betri forsendur fyrir verslun og þjónustu í hverfinu. En innviðirnir hafa ekki fylgt eftir. Borgin hefur ekki staðið við loforð um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Laugardal, byggingu varanlegrar tengingar Vogabyggðar við Vogahverfið eða klárað viðhald á leikskólanum Laugasól. Á sama tíma hafa þéttingarreitir við Kirkjusand, í Vogabyggð og á Orkureitnum skilað borginni miklum tekjum af byggingarrétti, gatnagerðargjöldum, lóðarleigu og skatttekjum nýrra íbúa.. Þetta eru peningar sem eiga að skila sér aftur í hverfið. Í íþróttamannvirki, skólahúsnæði og öruggt umhverfi fyrir börn. Það hefur ekki gerst. Ástæðan er einföld. Tekjur af þéttingarreitum runnu inn í óskilvirkan rekstur borgarinnar í stað þess að fara í nauðsynlegar fjárfestingar í Laugardal. Í mínu gamla félagi, Ármanni, hefur iðkendum fjölgað mikið. Körfuknattleiksdeildin er orðin sú fjölmennasta í Reykjavík. Samt bíða Ármenningar enn eftir uppbyggingu sem lofað hefur verið á íbúafundum og í fjölmiðlum árum saman. Oftar en ekki er því fleygt fram að Þjóðarhöllin sé á næsta leyti. Hún hefur einfaldlega ekkert með íþróttastarf barna að gera. Þau geta ekki sætt sig við enn eitt kjörtímabil af óefndum loforðum. Þetta þarf ekki að vera svona. Sem leiðtogi Viðreisnar í Reykjavík mun ég laga reksturinn og tryggja að tekjur fari í fjárfestingar í íþróttum, skólum og innviðum. Ég hef gert það áður bæði sem bæjarstjóri og ráðgjafi. Íbúar í Laugardal eiga betra skilið. Börnin eiga betra skilið Höfundur er stjórnmálafræðingur Msc og frambjóðandi í 1. sæti í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Róbert Ragnarsson Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Kristján Vigfússon skrifar Sjá meira
Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Foreldrar bíða eftir því að loforð verði efnd. Þjálfarar bíða eftir góðum og öruggum starfsskilyrðum. Þolinmæðin er á þrotum eins og kom skýrt fram á fjölmennum íbúafundi Ármenninga. Laugardalurinn er næst fjölmennasta hverfi Reykjavíkur og það sem vex hvað hraðast. Þéttingarreitir í hverfinu og næsta nágrenni hafa fært borginni nýja íbúa, aukið mannlíf og skapað betri forsendur fyrir verslun og þjónustu í hverfinu. En innviðirnir hafa ekki fylgt eftir. Borgin hefur ekki staðið við loforð um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Laugardal, byggingu varanlegrar tengingar Vogabyggðar við Vogahverfið eða klárað viðhald á leikskólanum Laugasól. Á sama tíma hafa þéttingarreitir við Kirkjusand, í Vogabyggð og á Orkureitnum skilað borginni miklum tekjum af byggingarrétti, gatnagerðargjöldum, lóðarleigu og skatttekjum nýrra íbúa.. Þetta eru peningar sem eiga að skila sér aftur í hverfið. Í íþróttamannvirki, skólahúsnæði og öruggt umhverfi fyrir börn. Það hefur ekki gerst. Ástæðan er einföld. Tekjur af þéttingarreitum runnu inn í óskilvirkan rekstur borgarinnar í stað þess að fara í nauðsynlegar fjárfestingar í Laugardal. Í mínu gamla félagi, Ármanni, hefur iðkendum fjölgað mikið. Körfuknattleiksdeildin er orðin sú fjölmennasta í Reykjavík. Samt bíða Ármenningar enn eftir uppbyggingu sem lofað hefur verið á íbúafundum og í fjölmiðlum árum saman. Oftar en ekki er því fleygt fram að Þjóðarhöllin sé á næsta leyti. Hún hefur einfaldlega ekkert með íþróttastarf barna að gera. Þau geta ekki sætt sig við enn eitt kjörtímabil af óefndum loforðum. Þetta þarf ekki að vera svona. Sem leiðtogi Viðreisnar í Reykjavík mun ég laga reksturinn og tryggja að tekjur fari í fjárfestingar í íþróttum, skólum og innviðum. Ég hef gert það áður bæði sem bæjarstjóri og ráðgjafi. Íbúar í Laugardal eiga betra skilið. Börnin eiga betra skilið Höfundur er stjórnmálafræðingur Msc og frambjóðandi í 1. sæti í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík.
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun