X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Jakob Bjarnar skrifar 21. janúar 2026 16:53 Hugmyndaflugi háðfuglanna á X virðast engum takmörkunum háð. Heimurinn fylgdist með ræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta á World Economic Forum í Davos í dag, þar sem hann ruglaði ítrekað saman Íslandi og Grænlandi. Háðfuglar á X voru fljótir að grípa gæsina. Trump vísaði til Grænlands sem ísklumps, eða „piece of ice“ og þar virðist hafa orðið skammhlaup í kolli forsetans því í framhaldinu fór hann að tala um Grænland sem Ísland. Reyndar eru uppi kenningar þess efnis að hann hafi ekki verið að tala um Ísland, heldur ísland; þá í merkingunni að Grænland sé ísland. En háðfuglarnir á X, sem þykjast aðeins betur að sér í landafræði en Trump, létu þetta ekki trufla sig hið minnsta eins og sjá má á þeim dæmum sem tekin eru til hér neðar. En þau eru miklu fleiri. Hér er til að mynda gengið lengra en þarna er gefið til kynna að bandarískir hermenn myndu ruglast á búðunum Iceland á Bretlandi saman við Ísland eftir að Trump gefur skipun um innrás. Trump: <mixes up Greenland and Iceland>US Army: Sir, yes, sir!Result: pic.twitter.com/rjMZJdjVO6— ChrisO_wiki (@ChrisO_wiki) January 21, 2026 Ritstjóri erlendra frétta hjá Wall Street Journal veltir því fyrir sér hvort undirskriftasöfnun Íslendinga gegn Billy Long, sendiherraefni Trumps, hafi kallað fram reiði forsetans. En fjölmörgum þótti herra Long ekkert sérstaklega fyndinn þegar hann sagði að Ísland væri á leið með að verða 52. ríki Bandaríkjanna og hann ríkisstjóri. Question is whether Iceland is a Freudian slip or just a slip, given this. https://t.co/ihBfTKYxpa https://t.co/8A4gAE4Wy7— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) January 21, 2026 Og svo tekur við beinskeyttara grín. Iceland at the moment....as Trump repeatedly confuses them with Greenland pic.twitter.com/ej6FOslR2f— Hugh Lovatt (@h_lovatt) January 21, 2026 Þessi brandari er á mörkunum: Iceland, who is your daddy? 🤣 #Trump #Davos pic.twitter.com/HPDzLkMlbG— Paul King (@Paul_King_Tours) January 21, 2026 Og Onion hægrisins í Bandaríkjunum grínaðist með það þegar Trump ruglaðist á löndunum gær. Hér er grínast með klæðnað Marco Rubio, utanríkisráðherra, eftir að hann kemst að því að hann þarf að gera innrás í Ísland út af ruglingi Trumps. Marco Rubio trying to figure out what to wear now that he has to invade Iceland because Trump got it confused with Greenland. pic.twitter.com/ICgn7M9S0I— Liz Mair (@LizMair) January 21, 2026 Og hér vilja menn hjálpa Bandaríkjaforseta með landafræðikunnáttuna, ef hann vilji taka Ísland þá er hér kort af landinu: Hey Trump, if you want to take over Iceland: This is what Iceland looks like on the map. pic.twitter.com/4YB9uH2i19— Montrey (@Montrey82631182) January 21, 2026 Donald Trump Samfélagsmiðlar Grænland Grín og gaman Tengdar fréttir Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er einn þeirra sem tjáir sig um ræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) en þar voru margir þjóðarleiðtogar heims staddir – í Davos í Sviss. Óhætt er að segja að viðbrögðin séu blendin; fólk veit eiginlega ekki hvaðan á sig stendur veðrið. 21. janúar 2026 15:27 Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Margir af þjóðarleiðtogum heims eru staddir í Davos í Sviss á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum). Mikil umræða átti sér stað þar í gær um stöðuna í heimsmálum, hótanir Bandaríkjamanna í garð Grænlands, stríðsrekstur Rússa í Úkraínu og breytta ásýnd heimsins. 21. janúar 2026 09:39 Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk kannski andað aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Sjá meira
Trump vísaði til Grænlands sem ísklumps, eða „piece of ice“ og þar virðist hafa orðið skammhlaup í kolli forsetans því í framhaldinu fór hann að tala um Grænland sem Ísland. Reyndar eru uppi kenningar þess efnis að hann hafi ekki verið að tala um Ísland, heldur ísland; þá í merkingunni að Grænland sé ísland. En háðfuglarnir á X, sem þykjast aðeins betur að sér í landafræði en Trump, létu þetta ekki trufla sig hið minnsta eins og sjá má á þeim dæmum sem tekin eru til hér neðar. En þau eru miklu fleiri. Hér er til að mynda gengið lengra en þarna er gefið til kynna að bandarískir hermenn myndu ruglast á búðunum Iceland á Bretlandi saman við Ísland eftir að Trump gefur skipun um innrás. Trump: <mixes up Greenland and Iceland>US Army: Sir, yes, sir!Result: pic.twitter.com/rjMZJdjVO6— ChrisO_wiki (@ChrisO_wiki) January 21, 2026 Ritstjóri erlendra frétta hjá Wall Street Journal veltir því fyrir sér hvort undirskriftasöfnun Íslendinga gegn Billy Long, sendiherraefni Trumps, hafi kallað fram reiði forsetans. En fjölmörgum þótti herra Long ekkert sérstaklega fyndinn þegar hann sagði að Ísland væri á leið með að verða 52. ríki Bandaríkjanna og hann ríkisstjóri. Question is whether Iceland is a Freudian slip or just a slip, given this. https://t.co/ihBfTKYxpa https://t.co/8A4gAE4Wy7— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) January 21, 2026 Og svo tekur við beinskeyttara grín. Iceland at the moment....as Trump repeatedly confuses them with Greenland pic.twitter.com/ej6FOslR2f— Hugh Lovatt (@h_lovatt) January 21, 2026 Þessi brandari er á mörkunum: Iceland, who is your daddy? 🤣 #Trump #Davos pic.twitter.com/HPDzLkMlbG— Paul King (@Paul_King_Tours) January 21, 2026 Og Onion hægrisins í Bandaríkjunum grínaðist með það þegar Trump ruglaðist á löndunum gær. Hér er grínast með klæðnað Marco Rubio, utanríkisráðherra, eftir að hann kemst að því að hann þarf að gera innrás í Ísland út af ruglingi Trumps. Marco Rubio trying to figure out what to wear now that he has to invade Iceland because Trump got it confused with Greenland. pic.twitter.com/ICgn7M9S0I— Liz Mair (@LizMair) January 21, 2026 Og hér vilja menn hjálpa Bandaríkjaforseta með landafræðikunnáttuna, ef hann vilji taka Ísland þá er hér kort af landinu: Hey Trump, if you want to take over Iceland: This is what Iceland looks like on the map. pic.twitter.com/4YB9uH2i19— Montrey (@Montrey82631182) January 21, 2026
Donald Trump Samfélagsmiðlar Grænland Grín og gaman Tengdar fréttir Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er einn þeirra sem tjáir sig um ræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) en þar voru margir þjóðarleiðtogar heims staddir – í Davos í Sviss. Óhætt er að segja að viðbrögðin séu blendin; fólk veit eiginlega ekki hvaðan á sig stendur veðrið. 21. janúar 2026 15:27 Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Margir af þjóðarleiðtogum heims eru staddir í Davos í Sviss á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum). Mikil umræða átti sér stað þar í gær um stöðuna í heimsmálum, hótanir Bandaríkjamanna í garð Grænlands, stríðsrekstur Rússa í Úkraínu og breytta ásýnd heimsins. 21. janúar 2026 09:39 Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk kannski andað aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er einn þeirra sem tjáir sig um ræðu Donalds Trump Bandaríkjaforseta á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) en þar voru margir þjóðarleiðtogar heims staddir – í Davos í Sviss. Óhætt er að segja að viðbrögðin séu blendin; fólk veit eiginlega ekki hvaðan á sig stendur veðrið. 21. janúar 2026 15:27
Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Margir af þjóðarleiðtogum heims eru staddir í Davos í Sviss á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum). Mikil umræða átti sér stað þar í gær um stöðuna í heimsmálum, hótanir Bandaríkjamanna í garð Grænlands, stríðsrekstur Rússa í Úkraínu og breytta ásýnd heimsins. 21. janúar 2026 09:39
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent