Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar 23. janúar 2026 18:31 Á morgun, þann 24. janúar fer fram flokksval Samfylkingar í Reykjavík. Flokksvalið er bindandi fyrir sex efstu sætin með paralista. Það eru 17 manns sem gefa kost á sér í sex efstu sætin og því barátta um hvert sæti og sannkölluð lýðræðisveisla fram undan. Kosningin verður rafræn frá 24:00 – 18:00 á laugardaginn en þau sem hafa rétt til að kjósa eru allir flokksfélagar Samfylkingar sem eru orðin 16 ára og búsett í Reykjavík. Ljóst er að áhuginn á Samfylkingunni er mikill en skrásetningarkerfið átti erfitt með að hafa undan í gær. Á undanförnum tveimur mánuðum hefur flokksfélögum fjölgað um tæpa 3.000 manns eða 72%. Það er gleðilegt að sjá þennan mikla áhuga á Samfylkingunni og á sveitarstjórnarkosningunum fram undan. Það skiptir miklu máli að framboðslistar til sveitastjórna séu fjölbreyttir og að við fáum gott fólk með hugsjón til að vinna að markmiðum jafnaðarstefnunnar okkar. Framboðslistar ættu að endurspegla fólkið í samfélaginu með ólíka reynslu og skoðanir. Þannig náum við breidd og ólíkum röddum við borðið á mismunandi aldri, úr mismunandi hverfum og svo mætti lengi áfram telja. Kæru Reykvíkingar, ég vil hvetja alla skráða flokksfélaga að nýta atkvæðið sitt og kjósa þann fulltrúa sem þið viljið leggja ykkar traust á í komandi kosningum og leggja sitt af mörkum við að móta Reykjavík til framtíðar. Höfundur er ritari Samfylkingarinnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfylkingin Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Mest lesið Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
Á morgun, þann 24. janúar fer fram flokksval Samfylkingar í Reykjavík. Flokksvalið er bindandi fyrir sex efstu sætin með paralista. Það eru 17 manns sem gefa kost á sér í sex efstu sætin og því barátta um hvert sæti og sannkölluð lýðræðisveisla fram undan. Kosningin verður rafræn frá 24:00 – 18:00 á laugardaginn en þau sem hafa rétt til að kjósa eru allir flokksfélagar Samfylkingar sem eru orðin 16 ára og búsett í Reykjavík. Ljóst er að áhuginn á Samfylkingunni er mikill en skrásetningarkerfið átti erfitt með að hafa undan í gær. Á undanförnum tveimur mánuðum hefur flokksfélögum fjölgað um tæpa 3.000 manns eða 72%. Það er gleðilegt að sjá þennan mikla áhuga á Samfylkingunni og á sveitarstjórnarkosningunum fram undan. Það skiptir miklu máli að framboðslistar til sveitastjórna séu fjölbreyttir og að við fáum gott fólk með hugsjón til að vinna að markmiðum jafnaðarstefnunnar okkar. Framboðslistar ættu að endurspegla fólkið í samfélaginu með ólíka reynslu og skoðanir. Þannig náum við breidd og ólíkum röddum við borðið á mismunandi aldri, úr mismunandi hverfum og svo mætti lengi áfram telja. Kæru Reykvíkingar, ég vil hvetja alla skráða flokksfélaga að nýta atkvæðið sitt og kjósa þann fulltrúa sem þið viljið leggja ykkar traust á í komandi kosningum og leggja sitt af mörkum við að móta Reykjavík til framtíðar. Höfundur er ritari Samfylkingarinnar.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun