Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Netflix beinir eyrum sínum að Akureyri

Bandaríska streymisveitan Netflix sendir nú verkefni í gríð og erg til Akureyrar. Sinfóníuhljómsveitin Sinfonia Nord á Akureyri, er ein af fáum, ef ekki sú eina í heiminum, sem getur sinnt kvikmyndatónlistarverkefnum þessa dagana.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Mugison ætlar að elta sólina í sumar

„Ég hef rúntað um landið á sumrin og spilað út um allt og ætlaði að gera það í sumar líka en út af ástandinu þá næ ég ekki að plana ferðina, það eru bara of margir óvissuþættir,“ segir tónlistarmaðurinn Mugison í færslu á Facebook.

Lífið
Fréttamynd

Tómamengi: Tómas Jónsson ásamt hljómsveit

Tómas Jónsson og hljómsveit verða með tónleika í Tómamengi í kvöld sem hefjast klukkan 20. Hljómsveitin gaf í gær út plötu sem ber nafnið Tómas Jónsson 3 og mun sveitin spila lög af skífunni sem og fyrstu plötu sveitarinnar, Tómas Jónsson.

Tónlist