Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikur Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið hafa ákveðið að fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikurnar og var ákvörðunin tekin eftir nýjustu fréttir um útbreiðslu kórónuveirunnar og tilmælum frá yfirvöldum. Menning 6.10.2020 15:58 Smitin tengjast nánast öllu mögulegu Kórónuveirusmitin tengjast öllu mögulegu; vinnustöðum, fjölskyldum, gönguhópum, hlaupahópum og fleiru, að sögn Víðis Reynissonar. Innlent 6.10.2020 15:54 Leikurinn við Rúmeníu nógu mikilvægur samfélaginu? Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gátu lítið sagt um það hvort að landsleikur Íslands og Rúmeníu færi fram á fimmtudagskvöld, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Sport 6.10.2020 15:36 Tveggja metra regla, veitingastaðir loka fyrr og hert á grímuskyldu Tekin verður aftur upp tveggja metra fjarlægðarregla á höfuðborgarsvæðinu, ýmis starfsemi verður stöðvuð og hert verður á grímuskyldu í tillögum sem Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sendir heilbrigðisráðherra í dag. Innlent 6.10.2020 15:19 Þórsarar báðu um frestun en fengu neitun: „Mér finnast þetta aumar afsakanir“ Þórsarar á Akureyri eru ósáttir við vinnubrögð KKÍ en beiðni þeirra um að fresta leiknum gegn Keflvíkingum í kvöld var hafnað. Körfubolti 6.10.2020 15:09 Smit greindist í starfsliði Rúmeníu Einn úr starfsliði rúmenska landsliðsins í fótbolta greindist með kórónuveirusmit þegar skimað var fyrir veirunni í gær, eftir að rúmenski hópurinn kom saman í Búkarest. Fótbolti 6.10.2020 14:45 Slitu borgarstjórnarfundi vegna ástandsins Borgarstjórnarfundi var slitið rétt í þessu þar sem borgarstjóri fór yfir stöðu mála vegna nýjustu þróunar í COVID-19 smitum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.10.2020 14:45 Veitingahús sem róa lífróður þurfi síst á skattahækkun á halda „Ljósin á veitingastöðunum eru slökkt, stólar standa uppi á borðum og rými til að skapa tekjur er að hverfa,” sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, á Alþingi í morgun þar sem hún gagnrýndi fyrirhugaða hækkun á áfengisggjaldi. Innlent 6.10.2020 14:33 Svona var 121. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Innlent 6.10.2020 14:00 Leik Hauka og Selfoss frestað Búið er að fresta leik Hauka og Selfoss í Coca Cola bikar karla í handbolta sem átti að fara fram í kvöld. Handbolti 6.10.2020 13:22 Íþróttafélög hvött til að gera hlé á æfingum og keppni næstu tvær vikurnar Í hertum aðgerðum sóttvarnayfirvalda eru íþróttafélög hvött til að gera hlé á æfingum og keppni fyrir börn og fullorðna næstu tvær vikurnar. Sport 6.10.2020 12:57 Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. Innlent 6.10.2020 12:34 Kári hefði viljað taka landsbyggðina með Kári Stefánsson segir veiruna það dreifða á höfuðborgarsvæðinu að líkur séu á að smituðum fari fjölgandi úti á landi miðað hversu mikil umferð er á milli borgarinnar og landsbyggðarinnar. Innlent 6.10.2020 12:17 Ummæli Trump um veiruna hrella lækna Lýðheilsu- og faraldsfræðingar eru forviða eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði þjóð sinni að „óttast ekki“ kórónuveiruna og tók af sér grímu þrátt fyrir að vera sjálfur smitaður í gær. Orð og æði forsetans ganga þvert á tilmæli ríkisstjórnar hans vegna faraldursins sem hefur orðið meira en 210.000 manns að bana í landinu. Erlent 6.10.2020 12:09 Forsætisráðherra segir fulla ástæðu til að óttast veldisvöxt útbreiðslunnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir verulegt áhyggjuefni hvað kórónuveiran hafi náð að dreifa sér víða í samfélaginu. Nauðsynlegt sé að grípa strax til hertari sóttvarnaaðgerða. Innlent 6.10.2020 12:06 Óttast að Ísland svindli og setji Rúmena í einangrun Fulltrúi rúmenska knattspyrnusambandsins óttast að leikmenn Rúmeníu verði ranglega greindir með kórónuveirusmit við komuna til Íslands til að þeir missi af EM-umspilsleiknum. Fótbolti 6.10.2020 11:31 96 börn nú í einangrun Alls eru nú 96 börn sautján ára og yngri í einangrun eftir að hafa greinst með Covid-19. Innlent 6.10.2020 11:27 Boða til upplýsingafundar eftir metfjölda smitaðra Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hefur boðað til upplýsingafundar klukkan þrjú í dag. Innlent 6.10.2020 11:23 Boðar hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hyggst leggja til við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, að aðgerðir vegna kórónuveirufarldursins verði hertar á höfuðborgarsvæðinu frá því sem nú er. Innlent 6.10.2020 11:19 Fólki í sóttkví fjölgar um nærri 1.200 milli daga Alls eru 3.571 manns nú í sóttkví og hefur þeim fjölgað um nærri 1.200 milli daga. Líkt og fram kom í morgun greindust 99 með Covid-19 í gær. Innlent 6.10.2020 11:08 Telur það koma sterklega til álita að grípa til enn harðari aðgerða Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir það einsýnt að róðurinn á spítalanum vegna Covid-19 verði enn þyngri á næstunni en hann er núna. Innlent 6.10.2020 10:54 Fjögurra gesta gistiskýlisins á Granda enn leitað eftir að smit kom þar upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn fjögurra gesta gistiskýlisins úti á Granda til að færa þá í sóttvarnahúsið á Rauðarárstíg eftir að einn gestur gistiskýlisins greindist með Covid-19. Innlent 6.10.2020 09:55 Starfsmenn Krónunnar í Flatahrauni í sóttkví eftir smit starfsmanns Fimm starfsmenn Krónunnar í Flatahrauni hafa verið sendir í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19. Er um að ræða alla þá starfsmenn sem voru í samskiptum við umræddan starfsmann. Innlent 6.10.2020 09:18 99 greindust með veiruna innanlands 99 greindust innanlands með kórónuveiruna í gær. Þar af voru 59 í sóttkví. Innlent 6.10.2020 09:09 Segir tvenn afdrífarik mistök hafa verið gerð í aðgerðum gegn faraldrinum Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvard-háskóla í Bandaríkjunum telur að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hér á landi orsakist af tilslökunum aðgerða innanlands. Hann segir tvenn afdrífarík mistök hafa verið gerð í aðgerðum gegn Covid-19. Innlent 6.10.2020 09:06 Fullyrt að metfjöldi smita hafi greinst innanlands í gær Metfjöldi smita í þessari bylgju kórónuveirufaraldursins greindist innanlands í gær. Innlent 6.10.2020 08:53 Björgunarhringnum kastað Ég er einn af fjölmörgum Íslendingum sem rekur lítinn veitingastað og leita nú allra leiða til að halda staðnum í rekstri og borga starfsfólki mínu laun. Skoðun 6.10.2020 08:02 Samræmt kerfi til að auðvelda ferðalög til skoðunar Evrópusambandið hefur nú til skoðunar að koma á fót samræmdu kerfi til að auðvelda megi ferðalög innan evrópska efnahagssvæðisins á tímum heimsfaraldursins. Erlent 6.10.2020 08:01 Stöðugleiki Jónas Hallgrímsson orti „allt er í heiminum hverfult“ í ljóði samnefndu landinu okkar góða. Án þess að ræða sérstaklega gengi og tilurð krónunnar þá er það í yfirgnæfandi fjölda tilfella þegar Íslendingar ræða stöðugleika að íslenska krónan sé tengd við umræðuna. Skoðun 6.10.2020 07:30 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. Erlent 6.10.2020 07:28 « ‹ 246 247 248 249 250 251 252 253 254 … 334 ›
Fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikur Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið hafa ákveðið að fresta öllum sýningum og viðburðum næstu tvær vikurnar og var ákvörðunin tekin eftir nýjustu fréttir um útbreiðslu kórónuveirunnar og tilmælum frá yfirvöldum. Menning 6.10.2020 15:58
Smitin tengjast nánast öllu mögulegu Kórónuveirusmitin tengjast öllu mögulegu; vinnustöðum, fjölskyldum, gönguhópum, hlaupahópum og fleiru, að sögn Víðis Reynissonar. Innlent 6.10.2020 15:54
Leikurinn við Rúmeníu nógu mikilvægur samfélaginu? Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gátu lítið sagt um það hvort að landsleikur Íslands og Rúmeníu færi fram á fimmtudagskvöld, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Sport 6.10.2020 15:36
Tveggja metra regla, veitingastaðir loka fyrr og hert á grímuskyldu Tekin verður aftur upp tveggja metra fjarlægðarregla á höfuðborgarsvæðinu, ýmis starfsemi verður stöðvuð og hert verður á grímuskyldu í tillögum sem Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sendir heilbrigðisráðherra í dag. Innlent 6.10.2020 15:19
Þórsarar báðu um frestun en fengu neitun: „Mér finnast þetta aumar afsakanir“ Þórsarar á Akureyri eru ósáttir við vinnubrögð KKÍ en beiðni þeirra um að fresta leiknum gegn Keflvíkingum í kvöld var hafnað. Körfubolti 6.10.2020 15:09
Smit greindist í starfsliði Rúmeníu Einn úr starfsliði rúmenska landsliðsins í fótbolta greindist með kórónuveirusmit þegar skimað var fyrir veirunni í gær, eftir að rúmenski hópurinn kom saman í Búkarest. Fótbolti 6.10.2020 14:45
Slitu borgarstjórnarfundi vegna ástandsins Borgarstjórnarfundi var slitið rétt í þessu þar sem borgarstjóri fór yfir stöðu mála vegna nýjustu þróunar í COVID-19 smitum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.10.2020 14:45
Veitingahús sem róa lífróður þurfi síst á skattahækkun á halda „Ljósin á veitingastöðunum eru slökkt, stólar standa uppi á borðum og rými til að skapa tekjur er að hverfa,” sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, á Alþingi í morgun þar sem hún gagnrýndi fyrirhugaða hækkun á áfengisggjaldi. Innlent 6.10.2020 14:33
Svona var 121. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi. Innlent 6.10.2020 14:00
Leik Hauka og Selfoss frestað Búið er að fresta leik Hauka og Selfoss í Coca Cola bikar karla í handbolta sem átti að fara fram í kvöld. Handbolti 6.10.2020 13:22
Íþróttafélög hvött til að gera hlé á æfingum og keppni næstu tvær vikurnar Í hertum aðgerðum sóttvarnayfirvalda eru íþróttafélög hvött til að gera hlé á æfingum og keppni fyrir börn og fullorðna næstu tvær vikurnar. Sport 6.10.2020 12:57
Breiðholtslaug lokað eftir smit starfsmanns Breiðholtslaug verður lokuð næstu daga vegna sótthreinsunar og úrvinnslusóttkvíar starfsmanna eftir að smit kom upp hjá einum starfsmanni. Innlent 6.10.2020 12:34
Kári hefði viljað taka landsbyggðina með Kári Stefánsson segir veiruna það dreifða á höfuðborgarsvæðinu að líkur séu á að smituðum fari fjölgandi úti á landi miðað hversu mikil umferð er á milli borgarinnar og landsbyggðarinnar. Innlent 6.10.2020 12:17
Ummæli Trump um veiruna hrella lækna Lýðheilsu- og faraldsfræðingar eru forviða eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði þjóð sinni að „óttast ekki“ kórónuveiruna og tók af sér grímu þrátt fyrir að vera sjálfur smitaður í gær. Orð og æði forsetans ganga þvert á tilmæli ríkisstjórnar hans vegna faraldursins sem hefur orðið meira en 210.000 manns að bana í landinu. Erlent 6.10.2020 12:09
Forsætisráðherra segir fulla ástæðu til að óttast veldisvöxt útbreiðslunnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir verulegt áhyggjuefni hvað kórónuveiran hafi náð að dreifa sér víða í samfélaginu. Nauðsynlegt sé að grípa strax til hertari sóttvarnaaðgerða. Innlent 6.10.2020 12:06
Óttast að Ísland svindli og setji Rúmena í einangrun Fulltrúi rúmenska knattspyrnusambandsins óttast að leikmenn Rúmeníu verði ranglega greindir með kórónuveirusmit við komuna til Íslands til að þeir missi af EM-umspilsleiknum. Fótbolti 6.10.2020 11:31
96 börn nú í einangrun Alls eru nú 96 börn sautján ára og yngri í einangrun eftir að hafa greinst með Covid-19. Innlent 6.10.2020 11:27
Boða til upplýsingafundar eftir metfjölda smitaðra Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hefur boðað til upplýsingafundar klukkan þrjú í dag. Innlent 6.10.2020 11:23
Boðar hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hyggst leggja til við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, að aðgerðir vegna kórónuveirufarldursins verði hertar á höfuðborgarsvæðinu frá því sem nú er. Innlent 6.10.2020 11:19
Fólki í sóttkví fjölgar um nærri 1.200 milli daga Alls eru 3.571 manns nú í sóttkví og hefur þeim fjölgað um nærri 1.200 milli daga. Líkt og fram kom í morgun greindust 99 með Covid-19 í gær. Innlent 6.10.2020 11:08
Telur það koma sterklega til álita að grípa til enn harðari aðgerða Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans, segir það einsýnt að róðurinn á spítalanum vegna Covid-19 verði enn þyngri á næstunni en hann er núna. Innlent 6.10.2020 10:54
Fjögurra gesta gistiskýlisins á Granda enn leitað eftir að smit kom þar upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn fjögurra gesta gistiskýlisins úti á Granda til að færa þá í sóttvarnahúsið á Rauðarárstíg eftir að einn gestur gistiskýlisins greindist með Covid-19. Innlent 6.10.2020 09:55
Starfsmenn Krónunnar í Flatahrauni í sóttkví eftir smit starfsmanns Fimm starfsmenn Krónunnar í Flatahrauni hafa verið sendir í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19. Er um að ræða alla þá starfsmenn sem voru í samskiptum við umræddan starfsmann. Innlent 6.10.2020 09:18
99 greindust með veiruna innanlands 99 greindust innanlands með kórónuveiruna í gær. Þar af voru 59 í sóttkví. Innlent 6.10.2020 09:09
Segir tvenn afdrífarik mistök hafa verið gerð í aðgerðum gegn faraldrinum Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvard-háskóla í Bandaríkjunum telur að þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hér á landi orsakist af tilslökunum aðgerða innanlands. Hann segir tvenn afdrífarík mistök hafa verið gerð í aðgerðum gegn Covid-19. Innlent 6.10.2020 09:06
Fullyrt að metfjöldi smita hafi greinst innanlands í gær Metfjöldi smita í þessari bylgju kórónuveirufaraldursins greindist innanlands í gær. Innlent 6.10.2020 08:53
Björgunarhringnum kastað Ég er einn af fjölmörgum Íslendingum sem rekur lítinn veitingastað og leita nú allra leiða til að halda staðnum í rekstri og borga starfsfólki mínu laun. Skoðun 6.10.2020 08:02
Samræmt kerfi til að auðvelda ferðalög til skoðunar Evrópusambandið hefur nú til skoðunar að koma á fót samræmdu kerfi til að auðvelda megi ferðalög innan evrópska efnahagssvæðisins á tímum heimsfaraldursins. Erlent 6.10.2020 08:01
Stöðugleiki Jónas Hallgrímsson orti „allt er í heiminum hverfult“ í ljóði samnefndu landinu okkar góða. Án þess að ræða sérstaklega gengi og tilurð krónunnar þá er það í yfirgnæfandi fjölda tilfella þegar Íslendingar ræða stöðugleika að íslenska krónan sé tengd við umræðuna. Skoðun 6.10.2020 07:30
„Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. Erlent 6.10.2020 07:28