Keflavík ÍF

Fréttamynd

Þola þeir ekki gott um­tal? „Helmingur minna leik­manna skilur ekki ís­lensku“

Daníel Guðni Guð­munds­son, þjálfari karla­liðs Kefla­víkur, segir vel geta verið að gott um­tal síðustu vikna hafi stigið ein­hverjum af hans leik­mönnum til höfuðs. Ekkert lið verði meistari á þessum tíma­punkti en Kefla­vík ætlar sér að verða bestir þegar úr­slita­keppnin tekur við. Kefla­vík og Njarðvík mætast í Bónus deildinni í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

„Það verður okkar lykill inn í alla leiki“

Keflavík skellti KR í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Darryl Morsell var gríðarlega öflugur í liði Keflavíkur og var með 26 stig í frábærum sigri heimamanna 104-85.

Sport
Fréttamynd

Keishana: Allir sigrar eru yfir­lýsing

Keishana Washington setti Keflvíkinga á bakið í lok leiksins gegn Val í kvöld og keyrði sigurinn yfir línuna. Leikstjórnandinn skoraði 30 stig og voru stigin í lok leiksins hverju öðru mikilvægara. Keflavík vann leikinn 92-95 eftir rafmagnaðar lokamínútur.

Körfubolti
Fréttamynd

„Það eru öll lið að vinna hvert annað“

Keflavík vann góðan átta stiga sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Sara Rún Hinriksdóttir var öflug í liði Keflavíkur að vanda sem vann 95-103.

Sport
Fréttamynd

„Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“

Daníel Guðni Guð­munds­son, þjálfari karla­liðs Kefla­víkur í körfu­bolta segir að varnar­leikur síns liðs verði að vera full­kominn í kvöld til þess að liðið geti átt mögu­leika í Suður­nesja­slag gegn liði Grinda­víkur á úti­velli. Leikurinn hefur sér­staka þýðingu fyrir Daníel og fjöl­skyldu hans.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ha, átti ég metið?“

Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna.

Körfubolti