Fleiri uppsagnir um mánaðamótin Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. apríl 2020 19:57 Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni. Erfið staða blasir við Icelandair og öðrum flugfélögum um heim allan. Fyrirhugað hlutafjárútboð er liður í viðbrögðum félagsins við áhrifum kórónuveirufaraldursins. Sjá einnig: Leggja Icelandair ekki til fé nema launamálin séu skýr „Það er í þeim tilgangi að styrkja okkar efnahagsreikning og lausafjárstöðu. Við þurfum að gera það í þessum tekjubresti sem við erum að fást við eins og öll önnur í heiminum og við ætlum bæði að komast í gegnum þetta ástand og líka vera í sterkri stöðu þegar það fer að birta til aftur,“ segir Bogi. Þótt staðan nú sé erfið og óvissan mikil kveðst hann sjá tækifæri til lengri tíma litið. Þó sé ljóst að stíga þurfi þungbær skref áður en þar að kemur. „Því miður þá er útlit fyrir frekari uppsagnir hjá okkur um næstu mánaðamót,“ segir Bogi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.Vísir/Egill Hvað hlutafjárútboðið varðar segir hann lykilatriði að gera skynsamlega kjarasamninga við flugstéttir. Náið samtal hefur staðið yfir milli Icelandair og stjórnvalda en félagið er skilgreint sem kerfislega mikilvægt. Bæði Bogi og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segja stjórnvöld og Icelandair eiga reglulegt og gott samtal. „Við erum fyrst og fremst eins og kemur fram í þessari yfirlýsingu [um hlutafjárútboðið] ísamtali til þess að gera okkur grein fyrir stöðunni en endurfjármögnun, eða viðbótarfjármögnun félagsins, er í höndum þeirra,“ segir Sigurður Ingi. Samgöngur Icelandair Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni. Erfið staða blasir við Icelandair og öðrum flugfélögum um heim allan. Fyrirhugað hlutafjárútboð er liður í viðbrögðum félagsins við áhrifum kórónuveirufaraldursins. Sjá einnig: Leggja Icelandair ekki til fé nema launamálin séu skýr „Það er í þeim tilgangi að styrkja okkar efnahagsreikning og lausafjárstöðu. Við þurfum að gera það í þessum tekjubresti sem við erum að fást við eins og öll önnur í heiminum og við ætlum bæði að komast í gegnum þetta ástand og líka vera í sterkri stöðu þegar það fer að birta til aftur,“ segir Bogi. Þótt staðan nú sé erfið og óvissan mikil kveðst hann sjá tækifæri til lengri tíma litið. Þó sé ljóst að stíga þurfi þungbær skref áður en þar að kemur. „Því miður þá er útlit fyrir frekari uppsagnir hjá okkur um næstu mánaðamót,“ segir Bogi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.Vísir/Egill Hvað hlutafjárútboðið varðar segir hann lykilatriði að gera skynsamlega kjarasamninga við flugstéttir. Náið samtal hefur staðið yfir milli Icelandair og stjórnvalda en félagið er skilgreint sem kerfislega mikilvægt. Bæði Bogi og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segja stjórnvöld og Icelandair eiga reglulegt og gott samtal. „Við erum fyrst og fremst eins og kemur fram í þessari yfirlýsingu [um hlutafjárútboðið] ísamtali til þess að gera okkur grein fyrir stöðunni en endurfjármögnun, eða viðbótarfjármögnun félagsins, er í höndum þeirra,“ segir Sigurður Ingi.
Samgöngur Icelandair Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira