Ronaldo komst ekki í lið ársins hjá FIFA 20 en þar eru fimm Liverpool menn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 11:30 Leikmenn Liverpool sem komust í úrvalslið FIFA 20. Talið frá vinstri: Alisson, Trent Alexander-Arnold, Sadio Mané, Andrew Robertson og Virgil van Dijk. Mynd/Twitter/@LFC Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Forráðamenn EA Sports FIFA tölvuleiksins hafa nú verðlaunað þá ellefu leikmenn sem voru kosnir í úrvalsliðið fyrir árið 2019. Spilarar í FIFA tölvuleiknum fengu tækifæri til að kjósa úrvalslið ársins úr 55 leikmönnum en þetta er í fyrsta sinn sem spilarar fá tækifæri til að kjósa slíkt lið á vegum EA Sports FIFA leiksins. Spilararnir kusu frá 12. desember til 20. desember. Það vekur strax athygli að Cristiano Ronaldo komst ekki í þetta lið ekki frekar en Liverpool maðurinn Mohamed Salah. No place for Ronaldo in FIFA 20's Team of the Year pic.twitter.com/fSOtJOQ7Ll— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2020 Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah voru tveir af þeim sextán sem komu til greina í framherjastöðurnar þrjár. Þar hlutu þeir Lionel Messi, Kylian Mbappé og Sadio Mané flest atvkæði. Þrátt fyrir fjarveru Mohamed Salah þá var Sadio Mané langt frá því að vera eini Liverpool maðurinn í liðinu. Fjórir liðsfélagar hans voru í úrvalsliðinu en Liverpool átti fjóra af fimm leikmönnum í vörninni. Það voru markvörðurinn Alisson miðvörðurinn Virgil van Dijk og bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andrew Robertson. Eini leikmaðurinn varnarinnar sem spilar ekki með Liverpool var Hollendingurinn Matthijs de Ligt. Congratulations @VirgilvDijk, @trentaa98, @andrewrobertso5, @Alissonbecker and Sadio Mane - all five feature in @EASPORTSFIFA's Team of the Year ?? Full #TOTY squad: https://t.co/j2o9bnLqlapic.twitter.com/WwRxez0oNg— Liverpool FC (@LFC) January 6, 2020 Úrvalslið EA Sports FIFA 20 fyrir árið 2019: Alisson - Liverpool Trent Alexander-Arnold - Liverpool Virgil van Dijk - Liverpool Matthijs de Ligt - Piemonte Calcio Andrew Robertson - Liverpool Kevin De Bruyne - Manchester City Frenkie de Jong - FC Barcelona N’Golo Kanté - Chelsea Sadio Mané - Liverpool Kylian Mbappé - Paris Saint-Germain Lionel Messi - FC BarcelonaÞessir 55 leikmenn komu til greina í kosningunni:Sóknarmenn: Pierre-Emerick Aubameyang – Arsenal Sergio Agüero – Manchester City Karim Benzema – Real Madrid Roberto Firmino – Liverpool Eden Hazard – Real Madrid Harry Kane – Tottenham Hotspur Robert Lewandowski – Bayern München Sadio Mané – Liverpool Kylian Mbappé – Paris Saint-Germain Lionel Messi – FC Barcelona Neymar Jr – Paris Saint-Germain Cristiano Ronaldo – Piemonte Calcio Mohamed Salah – Liverpool Bernardo Silva – Manchester City Heung-Min Son – Tottenham Hotspur Raheem Sterling – Manchester CityMiðjumenn: Kevin De Bruyne – Manchester City Paulo Dybala – Piemonte Calcio Christian Eriksen – Tottenham Hotspur Fabinho – Liverpool Kai Havertz – Bayer 04 Leverkusen Jordan Henderson – Liverpool Frenkie de Jong – FC Barcelona N’Golo Kanté – Chelsea Luka Modric – Real Madrid Marco Reus – Borussia Dortmund Jadon Sancho – Borussia Dortmund David Silva – Manchester City Dušan Tadić – Ajax Marco Verratti – Paris Saint-Germain Georginio Wijnaldum – Liverpool Hakim Ziyech – AjaxVarnarmenn: Jordi Alba – FC Barcelona Trent Alexander-Arnold – Liverpool Leonardo Bonucci – Piemonte Calcio José María Giménez – Atlético de Madrid Mats Hummels – Borussia Dortmund Joshua Kimmich – Bayern München Kalidou Koulibaly – Napoli Aymeric Laporte – Manchester City Matthijs de Ligt – Piemonte Calcio Marquinhos – Paris Saint-Germain Sergio Ramos – Real Madrid Andrew Robertson – Liverpool Alex Sandro – Piemonte Calcio Thiago Silva – Paris Saint-Germain Milan Škriniar – Inter Milan Nicolás Tagliafico – Ajax Virgil van Dijk – Liverpool Jan Vertonghen – Tottenham HotspurMarkverðir: Alisson – Liverpool Ederson – Manchester City Jan Oblak – Atlético de Madrid André Onana – Ajax Marc-André ter Stegen – FC Barcelona Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Forráðamenn EA Sports FIFA tölvuleiksins hafa nú verðlaunað þá ellefu leikmenn sem voru kosnir í úrvalsliðið fyrir árið 2019. Spilarar í FIFA tölvuleiknum fengu tækifæri til að kjósa úrvalslið ársins úr 55 leikmönnum en þetta er í fyrsta sinn sem spilarar fá tækifæri til að kjósa slíkt lið á vegum EA Sports FIFA leiksins. Spilararnir kusu frá 12. desember til 20. desember. Það vekur strax athygli að Cristiano Ronaldo komst ekki í þetta lið ekki frekar en Liverpool maðurinn Mohamed Salah. No place for Ronaldo in FIFA 20's Team of the Year pic.twitter.com/fSOtJOQ7Ll— ESPN FC (@ESPNFC) January 6, 2020 Cristiano Ronaldo og Mohamed Salah voru tveir af þeim sextán sem komu til greina í framherjastöðurnar þrjár. Þar hlutu þeir Lionel Messi, Kylian Mbappé og Sadio Mané flest atvkæði. Þrátt fyrir fjarveru Mohamed Salah þá var Sadio Mané langt frá því að vera eini Liverpool maðurinn í liðinu. Fjórir liðsfélagar hans voru í úrvalsliðinu en Liverpool átti fjóra af fimm leikmönnum í vörninni. Það voru markvörðurinn Alisson miðvörðurinn Virgil van Dijk og bakverðirnir Trent Alexander-Arnold og Andrew Robertson. Eini leikmaðurinn varnarinnar sem spilar ekki með Liverpool var Hollendingurinn Matthijs de Ligt. Congratulations @VirgilvDijk, @trentaa98, @andrewrobertso5, @Alissonbecker and Sadio Mane - all five feature in @EASPORTSFIFA's Team of the Year ?? Full #TOTY squad: https://t.co/j2o9bnLqlapic.twitter.com/WwRxez0oNg— Liverpool FC (@LFC) January 6, 2020 Úrvalslið EA Sports FIFA 20 fyrir árið 2019: Alisson - Liverpool Trent Alexander-Arnold - Liverpool Virgil van Dijk - Liverpool Matthijs de Ligt - Piemonte Calcio Andrew Robertson - Liverpool Kevin De Bruyne - Manchester City Frenkie de Jong - FC Barcelona N’Golo Kanté - Chelsea Sadio Mané - Liverpool Kylian Mbappé - Paris Saint-Germain Lionel Messi - FC BarcelonaÞessir 55 leikmenn komu til greina í kosningunni:Sóknarmenn: Pierre-Emerick Aubameyang – Arsenal Sergio Agüero – Manchester City Karim Benzema – Real Madrid Roberto Firmino – Liverpool Eden Hazard – Real Madrid Harry Kane – Tottenham Hotspur Robert Lewandowski – Bayern München Sadio Mané – Liverpool Kylian Mbappé – Paris Saint-Germain Lionel Messi – FC Barcelona Neymar Jr – Paris Saint-Germain Cristiano Ronaldo – Piemonte Calcio Mohamed Salah – Liverpool Bernardo Silva – Manchester City Heung-Min Son – Tottenham Hotspur Raheem Sterling – Manchester CityMiðjumenn: Kevin De Bruyne – Manchester City Paulo Dybala – Piemonte Calcio Christian Eriksen – Tottenham Hotspur Fabinho – Liverpool Kai Havertz – Bayer 04 Leverkusen Jordan Henderson – Liverpool Frenkie de Jong – FC Barcelona N’Golo Kanté – Chelsea Luka Modric – Real Madrid Marco Reus – Borussia Dortmund Jadon Sancho – Borussia Dortmund David Silva – Manchester City Dušan Tadić – Ajax Marco Verratti – Paris Saint-Germain Georginio Wijnaldum – Liverpool Hakim Ziyech – AjaxVarnarmenn: Jordi Alba – FC Barcelona Trent Alexander-Arnold – Liverpool Leonardo Bonucci – Piemonte Calcio José María Giménez – Atlético de Madrid Mats Hummels – Borussia Dortmund Joshua Kimmich – Bayern München Kalidou Koulibaly – Napoli Aymeric Laporte – Manchester City Matthijs de Ligt – Piemonte Calcio Marquinhos – Paris Saint-Germain Sergio Ramos – Real Madrid Andrew Robertson – Liverpool Alex Sandro – Piemonte Calcio Thiago Silva – Paris Saint-Germain Milan Škriniar – Inter Milan Nicolás Tagliafico – Ajax Virgil van Dijk – Liverpool Jan Vertonghen – Tottenham HotspurMarkverðir: Alisson – Liverpool Ederson – Manchester City Jan Oblak – Atlético de Madrid André Onana – Ajax Marc-André ter Stegen – FC Barcelona
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn