Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2020 19:32 Hallbera Gísladóttir hreinsar frá marki Vals. vísir/hulda margrét Hallbera Gísladóttir, fyrirliði Vals, segir að Íslandsmeistaratitilinn sé að öllum líkindum genginn Valskonum úr greipum eftir 0-1 tapið fyrir Blikum í dag. „Markverðir beggja liða áttu stórleik. Sandra [Sigurðardóttir] bjargaði okkur nokkrum sinnum vel en Sonný [Lára Þráinsdóttir] var frábær í markinu hjá þeim og varði mjög vel oft á tíðum,“ sagði Hallbera við Vísi eftir leik. „Þetta var jafn leikur. Við hefðum mátt vera aðeins ákveðnari í fyrri hálfleik. Við vorum kannski full kurteisar á heimavelli. En mér fannst seinni hálfleikurinn betri hjá okkur. Það hefði verið fínt að sjá boltann fara allavega einu sinni inn.“ Valskonur þurftu að sækja og sérstaklega eftir að Agla María Albertsdóttir kom Blikum yfir. En mörkin komu ekki. „Við reyndum að færa okkur framar en boltinn vildi ekki fara inn í dag. Við vorum nokkrum sinnum mjög nálægt því að skora en það gekk ekki. Heilt yfir eiga Blikarnir kannski sigurinn skilið,“ sagði Hallbera. Breiðablik er með tveggja stiga forskot á Val á toppi Pepsi Max-deildarinnar og á auk þess leik til góða. „Við ætlum bara að klára mótið með sóma. Ég ætla ekki að móðga neinn en ég held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar. Það er hundfúlt en við ætlum að klára leikina sem við eigum eftir og klára þá,“ sagði Hallbera að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Hallbera Gísladóttir, fyrirliði Vals, segir að Íslandsmeistaratitilinn sé að öllum líkindum genginn Valskonum úr greipum eftir 0-1 tapið fyrir Blikum í dag. „Markverðir beggja liða áttu stórleik. Sandra [Sigurðardóttir] bjargaði okkur nokkrum sinnum vel en Sonný [Lára Þráinsdóttir] var frábær í markinu hjá þeim og varði mjög vel oft á tíðum,“ sagði Hallbera við Vísi eftir leik. „Þetta var jafn leikur. Við hefðum mátt vera aðeins ákveðnari í fyrri hálfleik. Við vorum kannski full kurteisar á heimavelli. En mér fannst seinni hálfleikurinn betri hjá okkur. Það hefði verið fínt að sjá boltann fara allavega einu sinni inn.“ Valskonur þurftu að sækja og sérstaklega eftir að Agla María Albertsdóttir kom Blikum yfir. En mörkin komu ekki. „Við reyndum að færa okkur framar en boltinn vildi ekki fara inn í dag. Við vorum nokkrum sinnum mjög nálægt því að skora en það gekk ekki. Heilt yfir eiga Blikarnir kannski sigurinn skilið,“ sagði Hallbera. Breiðablik er með tveggja stiga forskot á Val á toppi Pepsi Max-deildarinnar og á auk þess leik til góða. „Við ætlum bara að klára mótið með sóma. Ég ætla ekki að móðga neinn en ég held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar. Það er hundfúlt en við ætlum að klára leikina sem við eigum eftir og klára þá,“ sagði Hallbera að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira