Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2020 19:32 Hallbera Gísladóttir hreinsar frá marki Vals. vísir/hulda margrét Hallbera Gísladóttir, fyrirliði Vals, segir að Íslandsmeistaratitilinn sé að öllum líkindum genginn Valskonum úr greipum eftir 0-1 tapið fyrir Blikum í dag. „Markverðir beggja liða áttu stórleik. Sandra [Sigurðardóttir] bjargaði okkur nokkrum sinnum vel en Sonný [Lára Þráinsdóttir] var frábær í markinu hjá þeim og varði mjög vel oft á tíðum,“ sagði Hallbera við Vísi eftir leik. „Þetta var jafn leikur. Við hefðum mátt vera aðeins ákveðnari í fyrri hálfleik. Við vorum kannski full kurteisar á heimavelli. En mér fannst seinni hálfleikurinn betri hjá okkur. Það hefði verið fínt að sjá boltann fara allavega einu sinni inn.“ Valskonur þurftu að sækja og sérstaklega eftir að Agla María Albertsdóttir kom Blikum yfir. En mörkin komu ekki. „Við reyndum að færa okkur framar en boltinn vildi ekki fara inn í dag. Við vorum nokkrum sinnum mjög nálægt því að skora en það gekk ekki. Heilt yfir eiga Blikarnir kannski sigurinn skilið,“ sagði Hallbera. Breiðablik er með tveggja stiga forskot á Val á toppi Pepsi Max-deildarinnar og á auk þess leik til góða. „Við ætlum bara að klára mótið með sóma. Ég ætla ekki að móðga neinn en ég held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar. Það er hundfúlt en við ætlum að klára leikina sem við eigum eftir og klára þá,“ sagði Hallbera að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Hallbera Gísladóttir, fyrirliði Vals, segir að Íslandsmeistaratitilinn sé að öllum líkindum genginn Valskonum úr greipum eftir 0-1 tapið fyrir Blikum í dag. „Markverðir beggja liða áttu stórleik. Sandra [Sigurðardóttir] bjargaði okkur nokkrum sinnum vel en Sonný [Lára Þráinsdóttir] var frábær í markinu hjá þeim og varði mjög vel oft á tíðum,“ sagði Hallbera við Vísi eftir leik. „Þetta var jafn leikur. Við hefðum mátt vera aðeins ákveðnari í fyrri hálfleik. Við vorum kannski full kurteisar á heimavelli. En mér fannst seinni hálfleikurinn betri hjá okkur. Það hefði verið fínt að sjá boltann fara allavega einu sinni inn.“ Valskonur þurftu að sækja og sérstaklega eftir að Agla María Albertsdóttir kom Blikum yfir. En mörkin komu ekki. „Við reyndum að færa okkur framar en boltinn vildi ekki fara inn í dag. Við vorum nokkrum sinnum mjög nálægt því að skora en það gekk ekki. Heilt yfir eiga Blikarnir kannski sigurinn skilið,“ sagði Hallbera. Breiðablik er með tveggja stiga forskot á Val á toppi Pepsi Max-deildarinnar og á auk þess leik til góða. „Við ætlum bara að klára mótið með sóma. Ég ætla ekki að móðga neinn en ég held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar. Það er hundfúlt en við ætlum að klára leikina sem við eigum eftir og klára þá,“ sagði Hallbera að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira