Juventus og þeir stærstu á Spáni vilja Evrópumeistarann Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júlí 2021 19:45 Jorginho fagnar á EM þar sem hann átti ansi gott mót, líkt og flestir þeir ítölsku. EPA-EFE/Justin Tallis Juventus og stærstu félög Spánar vilja ólm fá hinn ítalska Jorginho til liðs við sig, að sögn umboðsmanns hans. Jorginho átti frábært Evrópumót með Ítalíu sem stóð uppi með gullið á EM 2020 eftir vítaspyrnukeppni gegn Englandi. Þetta er ekki eina gullið sem hann hefur hirt á árinu því hann var einnig í liði Chelsea sem fór alla leið í Meistaradeildinni. „Juventus og Jorginho? Það hafa verið viðræður nýlega en einnig með öðrum stórum félögum,“ sagði Joao Santos í samtali við Calciomercato.it. „Ég get staðfest að það er áhugi. Sem 29 ára gamall leikmaður getur hann gert það gott í öllum evrópsku toppfélögunum og það er mikill áhugi á honum.“ Jorginho hefur spilað með Chelsea síðan 2018 þar sem hann hefur spilað 141 leiki og skorað sautján mörk. „Hann er með tveggja ára samning við Chelsea og þetta er í höndunum á félaginu. Félagaskiptamarkaðurinn er markaður og ef það kemur stórt félag og áhugasamt munum við íhuga það.“ „Í augnablikinu mun Jorginho spila með Chelsea á næstu leiktíð,“ sagði umboðsmaðurinn. ‼️ ESCLUSIVO | #Italia, l'agente di #Jorginho: “Un esempio di integrazione vera. Non c’entra il sangue, vede nell’Italia la sua patria” ‼️📲 via @MarcoGiordano6 👉https://t.co/cFTljbr4TJ pic.twitter.com/b9Kn2YNZFr— calciomercato.it (@calciomercatoit) July 12, 2021 Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Jorginho átti frábært Evrópumót með Ítalíu sem stóð uppi með gullið á EM 2020 eftir vítaspyrnukeppni gegn Englandi. Þetta er ekki eina gullið sem hann hefur hirt á árinu því hann var einnig í liði Chelsea sem fór alla leið í Meistaradeildinni. „Juventus og Jorginho? Það hafa verið viðræður nýlega en einnig með öðrum stórum félögum,“ sagði Joao Santos í samtali við Calciomercato.it. „Ég get staðfest að það er áhugi. Sem 29 ára gamall leikmaður getur hann gert það gott í öllum evrópsku toppfélögunum og það er mikill áhugi á honum.“ Jorginho hefur spilað með Chelsea síðan 2018 þar sem hann hefur spilað 141 leiki og skorað sautján mörk. „Hann er með tveggja ára samning við Chelsea og þetta er í höndunum á félaginu. Félagaskiptamarkaðurinn er markaður og ef það kemur stórt félag og áhugasamt munum við íhuga það.“ „Í augnablikinu mun Jorginho spila með Chelsea á næstu leiktíð,“ sagði umboðsmaðurinn. ‼️ ESCLUSIVO | #Italia, l'agente di #Jorginho: “Un esempio di integrazione vera. Non c’entra il sangue, vede nell’Italia la sua patria” ‼️📲 via @MarcoGiordano6 👉https://t.co/cFTljbr4TJ pic.twitter.com/b9Kn2YNZFr— calciomercato.it (@calciomercatoit) July 12, 2021
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira