Gauknum lokað skyndilega vegna karaokíþyrstra Covid-sjúklinga Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 18:19 Veitingamönnum á Gauknum barst til eyrna að covid-smitaðir ætluðu að mæta á karaokí-kvöld á barnum. vísir/vilhelm Skemmtistaðurinn Gaukurinn verður lokaður í kvöld eftir að stjórnendum staðarins barst það til eyrna að karaokí þyrstir Covid-sjúklingar hygðust mæta á karaokí-kvöld, sem átti að vera á staðnum í kvöld. Þetta staðfestir rekstrarstjóri Gauksins í samtali við fréttastofu. „Við fengum úr nokkrum áttum að það væri þrjátíu manna hópur af skiptinemum bæði úr HÍ og HR sem ætlaði að koma til okkar á karaokí-kvöldið þrátt fyrir að vita að einhverjir í hópnum væru smitaðir af Covid,“ segir Magnús Bjarni Gröndal, rekstrarstjóri staðarins í samtali við fréttastofu. Hann segir að hann hafi þá líka fengið símtal frá lögreglunni sem hafi heyrt það sama og vildi vara hann við. „Þeir ætluðu að koma og vera fyrir utan hjá okkur í kvöld og athuga hvort fólkið væri á sóttkvíar- eða einangrunarlista. Við vorum samt bara ekki tilbúin að taka þessa áhættu og ákváðum að loka, til að leggja ekki heilsu og líf starfsfólks okkar og gesta í hættu,“ segir Magnús. View this post on Instagram A post shared by Gaukurinn | Bar & Venue (@gaukurinnbar) „Okkur líður eiginlega bara eins og við höfum fengið sprengjuhótun. Þetta er auðvitað líka svakalegt högg fyrir reksturinn en við erum að horfa fyrir endann á þessari bylgju og erum ekki tilbúin, sem bar, að leggja samfélaginu ekki lið og koma í veg fyrir frekari smit þegar við vitum af nokkrum svona fávitum,“ segir Magnús. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
„Við fengum úr nokkrum áttum að það væri þrjátíu manna hópur af skiptinemum bæði úr HÍ og HR sem ætlaði að koma til okkar á karaokí-kvöldið þrátt fyrir að vita að einhverjir í hópnum væru smitaðir af Covid,“ segir Magnús Bjarni Gröndal, rekstrarstjóri staðarins í samtali við fréttastofu. Hann segir að hann hafi þá líka fengið símtal frá lögreglunni sem hafi heyrt það sama og vildi vara hann við. „Þeir ætluðu að koma og vera fyrir utan hjá okkur í kvöld og athuga hvort fólkið væri á sóttkvíar- eða einangrunarlista. Við vorum samt bara ekki tilbúin að taka þessa áhættu og ákváðum að loka, til að leggja ekki heilsu og líf starfsfólks okkar og gesta í hættu,“ segir Magnús. View this post on Instagram A post shared by Gaukurinn | Bar & Venue (@gaukurinnbar) „Okkur líður eiginlega bara eins og við höfum fengið sprengjuhótun. Þetta er auðvitað líka svakalegt högg fyrir reksturinn en við erum að horfa fyrir endann á þessari bylgju og erum ekki tilbúin, sem bar, að leggja samfélaginu ekki lið og koma í veg fyrir frekari smit þegar við vitum af nokkrum svona fávitum,“ segir Magnús.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira