Fyrrverandi öryggisstjóri segir Twitter berskjaldað gegn tölvuárásum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. ágúst 2022 11:42 Segir Twitter óöruggt gagnvart notendum. Getty/ SOPA Images Fyrrverandi öryggisstjóri samfélagsmiðilsins Twitter segir miðilinn vera óöruggan fyrir notendur og sakar hann um að hafa blekkt notendur og yfirvöld. Guardian greinir frá því að Peiter Zatko, öryggisstjóri og nú uppljóstrari sem hafi verið ráðinn í kjölfar tölvuárásar á 130 stærri aðganga á miðlinum árið 2020 segi Twitter fara verulega óvarlega með persónuupplýsingar notenda sinna. Öryggi þeirra sé ekki tryggt nægilega vel. Miðillinn hafi logið að notendum, yfirvöldum og eigin stjórnarmönnum um stöðuna á öryggi innan hans. Hann segi notendur Twitter vera berskjaldaða gegn tölvuárásum og miðillinn hafi farið á skjön við samþykkt sína við alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC). Í samkomulagi við stofnunina árið 2011 hafi miðillinn lofað að leggja fram greinagóða öryggisáætlun um það hvernig mætti vernda gögn notenda. Eins og staðan sé í dag vanti upp á grunnöryggisstoðir. Í kvörtun Zatko vegna öryggismála segir hann þrjátíu prósent tölva starfsmanna miðilsins hafi sjálfkrafa lokað á öryggisuppfærslu sem sett hafi verið af stað innan fyrirtækisins. Áhættunefnd stjórnar hafi sagt 92 prósent tölva fyrirtækisins hafa uppfærðan öryggisbúnað. Zatko hafi veri rekinn í janúar í kjölfar þess að hann hafi bent á þessa öryggisbresti en Twitter segi honum hafa verið sagt upp vegna lélegrar frammistöðu. Samfélagsmiðlar Twitter Tölvuárásir Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Sjá meira
Guardian greinir frá því að Peiter Zatko, öryggisstjóri og nú uppljóstrari sem hafi verið ráðinn í kjölfar tölvuárásar á 130 stærri aðganga á miðlinum árið 2020 segi Twitter fara verulega óvarlega með persónuupplýsingar notenda sinna. Öryggi þeirra sé ekki tryggt nægilega vel. Miðillinn hafi logið að notendum, yfirvöldum og eigin stjórnarmönnum um stöðuna á öryggi innan hans. Hann segi notendur Twitter vera berskjaldaða gegn tölvuárásum og miðillinn hafi farið á skjön við samþykkt sína við alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC). Í samkomulagi við stofnunina árið 2011 hafi miðillinn lofað að leggja fram greinagóða öryggisáætlun um það hvernig mætti vernda gögn notenda. Eins og staðan sé í dag vanti upp á grunnöryggisstoðir. Í kvörtun Zatko vegna öryggismála segir hann þrjátíu prósent tölva starfsmanna miðilsins hafi sjálfkrafa lokað á öryggisuppfærslu sem sett hafi verið af stað innan fyrirtækisins. Áhættunefnd stjórnar hafi sagt 92 prósent tölva fyrirtækisins hafa uppfærðan öryggisbúnað. Zatko hafi veri rekinn í janúar í kjölfar þess að hann hafi bent á þessa öryggisbresti en Twitter segi honum hafa verið sagt upp vegna lélegrar frammistöðu.
Samfélagsmiðlar Twitter Tölvuárásir Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Sjá meira