Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Samúel Karl Ólason skrifar 29. desember 2025 15:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Alex Brandon Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði á dögunum að herafli sinn hefði gert árás á „stóra aðstöðu“ í Venesúela í síðustu viku. Hann sagði þó lítið annað og embættismenn í Bandaríkjunum hafa ekki viljað svara fyrirspurnum blaðamanna um hvað Trump hafi verið að vísa í. Þá hafa yfirvöld í Venesúela ekkert sagt um einhvers konar árás þar í landi. „Þeir eru með stóra verksmiðju, eða stóra aðstöðu, þaðan sem skipin koma,“ sagði Trump í viðtali sem birt var í útvarpi vestanhafs á föstudaginn. „Fyrir tveimur dögum, rústuðum við þeim stað. Svo við veittum þeim þungt högg.“ Erfitt hefur reynst að fá frekari upplýsingar frá embættismönnum vestanhafs en einn sagði í samtali við New York Times að Trump hafi verið að vísa til fíkniefnainnviða en vildi ekki segja meira. Aðrir hafa lítið sem ekkert viljað segja. Fyrirspurnum fjölmðla vestanhafs til Hvíta hússins, hersins, leyniþjónustunnar og annarra embætta hefur ekki verið svarað. Ítrekaðar árásir á sjó Undanfarnar vikur og mánuði hefur ríkisstjórn Trumps sent umtalsverðan herafla til Karíbahafsins og austanverðs Kyrrahafs. Trump hefur kallað eftir því berum orðum að Nicolas Maduro, forseta Venesúela, verði komið frá völdum en hefur ekki viljað segja hvort hann sé tilbúinn til að beita hervaldi til að velta honum úr sessi. Þá hafa árásir verið gerðar á fjölda báta í Karíba- og Kyrrahafinu sem Bandaríkjamenn halda fram að hafi verið notaðir til að smygla fíkniefnum og nærri því hundrað manns eru taldir hafa fallið í þessum umdeildu árásum. Þær hafa verið kallaðar aftökur án dóms og laga. Að minnsta kosti 105 hafa fallið í þessum árásum. Einnig hafa Bandaríkjamenn stöðvað og lagt hald á olíuflutningaskip frá Venesúela. Hefur bæði talað um leynilegar aðgerðir og loftárásir Trump hefur opinberað að hann hafi heimilað leyniþjónustum Bandaríkjanna að fara í aðgerðir í Venesúela og gefið til kynna að loftárásir komi til greina. Í samtali við hermenn um borð í flugmóðurskipinu USS Gerald Ford á aðfangadagskvöld, lýsti Trump svæðinu kringum Venesúela sem „áhugaverðu“ og sagði að Bandaríkjamenn myndu brátt „fara á eftir landinu“. Samkvæmt frétt CNN munu þessar samræður hafa átt sér stað um svipað leyti og hin meinta árás. Ef marka má Trump, virðist sem að annaðhvort hafi loftárás verið gerð í Venesúela eða að sérsveitarmenn hafi gert þar einhvers konar árás. Hvort sem er, ef það er á annað borð, er það í fyrsta sinn svo vitað sé. Bandaríkin Donald Trump Venesúela Hernaður Tengdar fréttir Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Stjórnvöld í Kína og Rússlandi hafa lýst yfir stuðningi við Venesúela, á sama tíma og Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt til stjórnarskipta í landinu og stöðvað olíuflutningaskip og hótað því að halda olíunni eða selja. 23. desember 2025 07:56 Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bandaríkjamenn hafa stöðvað og lagt hald á skip á alþjóðahafsvæði undan strönd Venesúela en þetta gerist aðeins nokkrum dögum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti setti hafnbann á öll olíuflutningaskip til og frá Venesúela sem sæta refsiaðgerðum. 20. desember 2025 20:42 Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fjölgaði í gær verulega þeim sem mega ekki ferðast til Bandaríkjanna, eða sæta takmörkunum á ferðalögum þangað. Hann bætti tuttugu ríkjum við á lista slíkra ríkja og eru þau nú orðin 39 en ríkisstjórn hans leggur mikið púður í það að draga úr fjölda innflytjenda í Bandaríkjunum, hvort sem þeir dvelja þar með ólöglegum hætti eða ekki. 17. desember 2025 10:10 Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Yfirvöld í Bandaríkjunum eru sögð undirbúa að stöðva og taka yfir fleiri olíuflutningaskip sem notuð eru til að flytja olíu frá Venesúela, finnist þau á hafi úti. Fyrr í vikunni tóku Bandaríkjamenn stjórn á olíuflutningaskipi undan ströndum Venesúela og var það í fyrsta sinn sem það hefur verið gert en Bandaríkin hafa beitt Venesúela refsiaðgerðum frá 2019. 12. desember 2025 10:27 Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sagði í samtali við Donald Trump, kollega sinn í Bandaríkjunum, í síðasta mánuði að hann væri tilbúinn til að yfirgefa ríki sitt. Hann og fjölskylda hans þyrftu þó að fá almenna friðhelgi frá lögsókn. 11. desember 2025 16:31 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Þá hafa yfirvöld í Venesúela ekkert sagt um einhvers konar árás þar í landi. „Þeir eru með stóra verksmiðju, eða stóra aðstöðu, þaðan sem skipin koma,“ sagði Trump í viðtali sem birt var í útvarpi vestanhafs á föstudaginn. „Fyrir tveimur dögum, rústuðum við þeim stað. Svo við veittum þeim þungt högg.“ Erfitt hefur reynst að fá frekari upplýsingar frá embættismönnum vestanhafs en einn sagði í samtali við New York Times að Trump hafi verið að vísa til fíkniefnainnviða en vildi ekki segja meira. Aðrir hafa lítið sem ekkert viljað segja. Fyrirspurnum fjölmðla vestanhafs til Hvíta hússins, hersins, leyniþjónustunnar og annarra embætta hefur ekki verið svarað. Ítrekaðar árásir á sjó Undanfarnar vikur og mánuði hefur ríkisstjórn Trumps sent umtalsverðan herafla til Karíbahafsins og austanverðs Kyrrahafs. Trump hefur kallað eftir því berum orðum að Nicolas Maduro, forseta Venesúela, verði komið frá völdum en hefur ekki viljað segja hvort hann sé tilbúinn til að beita hervaldi til að velta honum úr sessi. Þá hafa árásir verið gerðar á fjölda báta í Karíba- og Kyrrahafinu sem Bandaríkjamenn halda fram að hafi verið notaðir til að smygla fíkniefnum og nærri því hundrað manns eru taldir hafa fallið í þessum umdeildu árásum. Þær hafa verið kallaðar aftökur án dóms og laga. Að minnsta kosti 105 hafa fallið í þessum árásum. Einnig hafa Bandaríkjamenn stöðvað og lagt hald á olíuflutningaskip frá Venesúela. Hefur bæði talað um leynilegar aðgerðir og loftárásir Trump hefur opinberað að hann hafi heimilað leyniþjónustum Bandaríkjanna að fara í aðgerðir í Venesúela og gefið til kynna að loftárásir komi til greina. Í samtali við hermenn um borð í flugmóðurskipinu USS Gerald Ford á aðfangadagskvöld, lýsti Trump svæðinu kringum Venesúela sem „áhugaverðu“ og sagði að Bandaríkjamenn myndu brátt „fara á eftir landinu“. Samkvæmt frétt CNN munu þessar samræður hafa átt sér stað um svipað leyti og hin meinta árás. Ef marka má Trump, virðist sem að annaðhvort hafi loftárás verið gerð í Venesúela eða að sérsveitarmenn hafi gert þar einhvers konar árás. Hvort sem er, ef það er á annað borð, er það í fyrsta sinn svo vitað sé.
Bandaríkin Donald Trump Venesúela Hernaður Tengdar fréttir Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Stjórnvöld í Kína og Rússlandi hafa lýst yfir stuðningi við Venesúela, á sama tíma og Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt til stjórnarskipta í landinu og stöðvað olíuflutningaskip og hótað því að halda olíunni eða selja. 23. desember 2025 07:56 Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bandaríkjamenn hafa stöðvað og lagt hald á skip á alþjóðahafsvæði undan strönd Venesúela en þetta gerist aðeins nokkrum dögum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti setti hafnbann á öll olíuflutningaskip til og frá Venesúela sem sæta refsiaðgerðum. 20. desember 2025 20:42 Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fjölgaði í gær verulega þeim sem mega ekki ferðast til Bandaríkjanna, eða sæta takmörkunum á ferðalögum þangað. Hann bætti tuttugu ríkjum við á lista slíkra ríkja og eru þau nú orðin 39 en ríkisstjórn hans leggur mikið púður í það að draga úr fjölda innflytjenda í Bandaríkjunum, hvort sem þeir dvelja þar með ólöglegum hætti eða ekki. 17. desember 2025 10:10 Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Yfirvöld í Bandaríkjunum eru sögð undirbúa að stöðva og taka yfir fleiri olíuflutningaskip sem notuð eru til að flytja olíu frá Venesúela, finnist þau á hafi úti. Fyrr í vikunni tóku Bandaríkjamenn stjórn á olíuflutningaskipi undan ströndum Venesúela og var það í fyrsta sinn sem það hefur verið gert en Bandaríkin hafa beitt Venesúela refsiaðgerðum frá 2019. 12. desember 2025 10:27 Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sagði í samtali við Donald Trump, kollega sinn í Bandaríkjunum, í síðasta mánuði að hann væri tilbúinn til að yfirgefa ríki sitt. Hann og fjölskylda hans þyrftu þó að fá almenna friðhelgi frá lögsókn. 11. desember 2025 16:31 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Stjórnvöld í Kína og Rússlandi hafa lýst yfir stuðningi við Venesúela, á sama tíma og Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hvatt til stjórnarskipta í landinu og stöðvað olíuflutningaskip og hótað því að halda olíunni eða selja. 23. desember 2025 07:56
Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bandaríkjamenn hafa stöðvað og lagt hald á skip á alþjóðahafsvæði undan strönd Venesúela en þetta gerist aðeins nokkrum dögum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti setti hafnbann á öll olíuflutningaskip til og frá Venesúela sem sæta refsiaðgerðum. 20. desember 2025 20:42
Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fjölgaði í gær verulega þeim sem mega ekki ferðast til Bandaríkjanna, eða sæta takmörkunum á ferðalögum þangað. Hann bætti tuttugu ríkjum við á lista slíkra ríkja og eru þau nú orðin 39 en ríkisstjórn hans leggur mikið púður í það að draga úr fjölda innflytjenda í Bandaríkjunum, hvort sem þeir dvelja þar með ólöglegum hætti eða ekki. 17. desember 2025 10:10
Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Yfirvöld í Bandaríkjunum eru sögð undirbúa að stöðva og taka yfir fleiri olíuflutningaskip sem notuð eru til að flytja olíu frá Venesúela, finnist þau á hafi úti. Fyrr í vikunni tóku Bandaríkjamenn stjórn á olíuflutningaskipi undan ströndum Venesúela og var það í fyrsta sinn sem það hefur verið gert en Bandaríkin hafa beitt Venesúela refsiaðgerðum frá 2019. 12. desember 2025 10:27
Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Nicolas Maduro, forseti Venesúela, sagði í samtali við Donald Trump, kollega sinn í Bandaríkjunum, í síðasta mánuði að hann væri tilbúinn til að yfirgefa ríki sitt. Hann og fjölskylda hans þyrftu þó að fá almenna friðhelgi frá lögsókn. 11. desember 2025 16:31