Hleðslustöðvamálinu lokið eftir nei frá Hæstarétti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2022 21:01 Málið snerist um útboð á hleðslustöðvum. Vísir/Vilhelm Ísorka fær ekki að áfrýja dómi Landsréttar í hleðslustöðvarmálinu svokallaða til Hæstiréttar. Málskotsbeiðni Ísorku var hafnað af Hæstarétti fyrir helgi. Málið má rekja til þess að Ísorka kærði útboð Reykjavíkurborgar á svokölluðum hverfahleðslum, þar sem fyrirtækið taldi að borgin hefði átt að bjóða verkið út á evrópska efnahagssvæðinu. Kærunefnd útboðsmála komst að þeirri niðurstöðu að svo hafi átt að vera. Í kjölfarið slökkti Orka náttúrunnar, sem var hlutskarpast í útboðinu, á 156 hleðslustöðvum fyrir rafbíla, sem fyrirtækið hafði komið upp víðs vegar um borgina. Málið fór að lokum bæði fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og Landsrétt. Í nóvember á síðasta ári komst héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöði að málsmeðferð kærunefndarinnar hafi verið verulega ábótavant. Var úrskurður hennar því ógiltur. Götuhleðslurnar voru opnaðar á ný eftir að héraðsdómur tók málið fyrir.ON Í kjölfarið kveikti Orka náttúrunnar aftur á hleðslustöðvunum. Málinu var skotið til Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms. Þessu vildi Ísorka ekki una og óskaði því eftir leyfi til að skjóta málinu til Hæstaréttar. Í málskotsbeiðninni kemur fram að Ísorka telji niðurstöðu Landsréttar vera bersýnilega ranga, auk þess sem að úrslit málsins hafi verulegt almennt gildi. Hæstiréttur féllst hins vegar ekki á beiðninni. Telur rétturnn að úrslit málsins hafi hvorki verulegt almennt gildi né varði það sérstaklega mikilvæga hagsmuni Ísorku. Þá verði ekki sé að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur. Var beiðninni því hafnað. Vistvænir bílar Reykjavík Dómsmál Orkumál Orkuskipti Hleðslustöðvar Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Málið má rekja til þess að Ísorka kærði útboð Reykjavíkurborgar á svokölluðum hverfahleðslum, þar sem fyrirtækið taldi að borgin hefði átt að bjóða verkið út á evrópska efnahagssvæðinu. Kærunefnd útboðsmála komst að þeirri niðurstöðu að svo hafi átt að vera. Í kjölfarið slökkti Orka náttúrunnar, sem var hlutskarpast í útboðinu, á 156 hleðslustöðvum fyrir rafbíla, sem fyrirtækið hafði komið upp víðs vegar um borgina. Málið fór að lokum bæði fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og Landsrétt. Í nóvember á síðasta ári komst héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöði að málsmeðferð kærunefndarinnar hafi verið verulega ábótavant. Var úrskurður hennar því ógiltur. Götuhleðslurnar voru opnaðar á ný eftir að héraðsdómur tók málið fyrir.ON Í kjölfarið kveikti Orka náttúrunnar aftur á hleðslustöðvunum. Málinu var skotið til Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms. Þessu vildi Ísorka ekki una og óskaði því eftir leyfi til að skjóta málinu til Hæstaréttar. Í málskotsbeiðninni kemur fram að Ísorka telji niðurstöðu Landsréttar vera bersýnilega ranga, auk þess sem að úrslit málsins hafi verulegt almennt gildi. Hæstiréttur féllst hins vegar ekki á beiðninni. Telur rétturnn að úrslit málsins hafi hvorki verulegt almennt gildi né varði það sérstaklega mikilvæga hagsmuni Ísorku. Þá verði ekki sé að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur. Var beiðninni því hafnað.
Vistvænir bílar Reykjavík Dómsmál Orkumál Orkuskipti Hleðslustöðvar Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira