„Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júlí 2023 07:30 Siguróli Magni er íþróttafulltrúi KA. KA menn segjast verða komnir með eitt allra flottasta knattspyrnusvæði landsins á næstu árum. Nú standa yfir framkvæmdir á KA-svæðinu fyrir norðan en reisa á nýjan gervigrassvöll, byggingu sem tengir saman þúsund manna stúku og íþróttahús félagsins og er mikil spenna í félaginu fyrir verkefninu. „Hér verður nýjasta týpan af gervigrasvelli og stúku sem tekur þúsund manns í sæti og flóðlýsing sem er í þeim gæðastöðlum sem við viljum hafa og tengt við þessa stúku er síðan tengibygging með búningsklefum, júdósal og veislusal á efri hæðinni. Inni í stúkunni er síðan lyftingaraðstaða fyrir lyftingadeildina okkar. Um er ræða fjölnota mannvirki ásamt stúku svo við séum með löglegn keppnisvöll,“ segir Siguróli Magni Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA og heldur áfram. „Akureyrarbær gerði samning við KA og Þór árið 2008 um uppbyggingu á íþróttasvæðunum, síðan kom hrun og það var búið að moka fyrir grunni hér og það var bara fyllt upp í hann. Nú er loksins komið að þessu og við erum gríðarlega þakklátir hvað Akureyrarbær er að gera fyrir okkur. Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu á næstu árum.“ KA-menn mættu welska liðinu Connah's Quay Nomads í Evrópukeppni í gærkvöldi og þurfti liðið að leika heimaleik í Úlfársdal þar sem Greifavöllurinn fyrir norðan er ekki löglegur í Evrópukeppni. KA Akureyri Besta deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Sjá meira
Nú standa yfir framkvæmdir á KA-svæðinu fyrir norðan en reisa á nýjan gervigrassvöll, byggingu sem tengir saman þúsund manna stúku og íþróttahús félagsins og er mikil spenna í félaginu fyrir verkefninu. „Hér verður nýjasta týpan af gervigrasvelli og stúku sem tekur þúsund manns í sæti og flóðlýsing sem er í þeim gæðastöðlum sem við viljum hafa og tengt við þessa stúku er síðan tengibygging með búningsklefum, júdósal og veislusal á efri hæðinni. Inni í stúkunni er síðan lyftingaraðstaða fyrir lyftingadeildina okkar. Um er ræða fjölnota mannvirki ásamt stúku svo við séum með löglegn keppnisvöll,“ segir Siguróli Magni Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA og heldur áfram. „Akureyrarbær gerði samning við KA og Þór árið 2008 um uppbyggingu á íþróttasvæðunum, síðan kom hrun og það var búið að moka fyrir grunni hér og það var bara fyllt upp í hann. Nú er loksins komið að þessu og við erum gríðarlega þakklátir hvað Akureyrarbær er að gera fyrir okkur. Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu á næstu árum.“ KA-menn mættu welska liðinu Connah's Quay Nomads í Evrópukeppni í gærkvöldi og þurfti liðið að leika heimaleik í Úlfársdal þar sem Greifavöllurinn fyrir norðan er ekki löglegur í Evrópukeppni.
KA Akureyri Besta deild karla Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Sjá meira