Forsprakki verkefnisins „Stækkaðu framtíðina“ heimsótti Landakotsskóla Atli Ísleifsson skrifar 21. mars 2024 07:00 Úr Landakotsskóla í gær. Breski sendiherrann Bryony Mathew var í hópi þeirra sem heimsóttu börnin. Breska sendiráðið Forsprakki verkefnisins „Stækkaðu framtíðina”, Bretinn Nick Chambers, var í hópi fólks sem heimsótti 5. bekk Landakotsskóla í Reykjavík í gær þar sem spjallað var um starfstækifæri framtíðarinnar, fjölbreytileika og framtíðardrauma nemenda. Auk Chambers heimsótti breski sendiherrann Bryony Mathew og Sævar Helgi Bragason nemendurna. Tilefni heimsóknarinnar var verkefnið „Stækkaðu framtíðina“ sem ætlað er að tengja fólk af vinnumarkaði við skólastofur landsins til að segja nemendum frá starfi sínu og menntun, en ráðherrarnir Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, kynntu verkefnið í síðasta mánuði. Verkefnið verður í umsjá Nýsköpunar- og menntasamfélags (NýMennt) á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og er aðalskipuleggjandi þess Ragna Skinner, verkefnastjóri hjá háskólanum. Í heimsókninni í Landakotsskóla gaf Sævar Helgi, einnig þekktur sem Stjörnu-Sævar, krökkunum innsýn í starf sitt og hvað leiddi hann þangað. Nick Chambers, Bryony Mathew og Sævar Helgi Bragason í Landakotsskóla.Breska sendiráðið Nick Chambers er forsprakki upprunalegu útgáfu verkefnisins í Bretlandi sem nefnist Inspiring the Future og var sett á laggirnar í Bretlandi árið 2012. Verkefnið hefur einnig verið sett upp í Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Sviss. Nick kom til landsins á vegum breska sendiráðsins til að ræða meðal annars við ýmsa tengiliði úr skólakerfinu og stjórnmálum. Nú þegar hafa yfir sex hundruð sjálfboðaliðar skráð sig til leiks en í heimsókn sinni hefur Nick lagt áherslu á að fá eins fjölbreyttan hóp sjálfboðaliða og mögulegt er, og hvetur fólk í öllum starfsgreinum og hlutverkum að skrá sig. Breski sendiherrann Dr Bryony Mathew hefur sjálf skráð sig sem sjálfboðaliða í verkefnið „Stækkaðu framtíðina“ en hún hefur einnig verið sjálfboðaliði hjá „Inspiring the Future“ í nokkurn tíma og talað við fjölda nemenda í Bretlandi í gegnum fjarfundarbúnað. Breska sendiráðið „Á Íslandi fer Bryony í grunnskóla víða um Ísland ásamt Sunnu Marteinsdóttur og Berglindi Jónsdóttur sem einnig starfa í sendiráðinu, en nú hafa þær hitt yfir 600 börn á landinu þar sem þær kynna bókina „Tæknitröll og íseldfjöll“ sem Bryony skrifaði fyrir íslensk börn um spennandi störf framtíðarinnar,“ segir í tilkynningu. Breska sendiráðið Vinnumarkaður Skóla - og menntamál Grunnskólar Reykjavík Bretland Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Vilja fá vinnandi fólk til að segja börnum frá vinnumarkaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynntu í dag verkefnið Stækkaðu framtíðina. Í tilkynningu um verkefnið segir að markmið þess sé að tengja alls konar fólk af vinnumarkaði við skólastofur landsins þar sem það segi nemendum frá starfi sínu og menntun. 29. febrúar 2024 13:58 Bein útsending: Stækkaðu framtíðina Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, munu á blaðamannafundi kynna nýtt verkefni sem verið er að setja af stað í menntakerfinu og ber heitið Stækkaðu framtíðina. 29. febrúar 2024 13:35 Mest lesið Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Fleiri fréttir Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Sjá meira
Tilefni heimsóknarinnar var verkefnið „Stækkaðu framtíðina“ sem ætlað er að tengja fólk af vinnumarkaði við skólastofur landsins til að segja nemendum frá starfi sínu og menntun, en ráðherrarnir Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, kynntu verkefnið í síðasta mánuði. Verkefnið verður í umsjá Nýsköpunar- og menntasamfélags (NýMennt) á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og er aðalskipuleggjandi þess Ragna Skinner, verkefnastjóri hjá háskólanum. Í heimsókninni í Landakotsskóla gaf Sævar Helgi, einnig þekktur sem Stjörnu-Sævar, krökkunum innsýn í starf sitt og hvað leiddi hann þangað. Nick Chambers, Bryony Mathew og Sævar Helgi Bragason í Landakotsskóla.Breska sendiráðið Nick Chambers er forsprakki upprunalegu útgáfu verkefnisins í Bretlandi sem nefnist Inspiring the Future og var sett á laggirnar í Bretlandi árið 2012. Verkefnið hefur einnig verið sett upp í Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Sviss. Nick kom til landsins á vegum breska sendiráðsins til að ræða meðal annars við ýmsa tengiliði úr skólakerfinu og stjórnmálum. Nú þegar hafa yfir sex hundruð sjálfboðaliðar skráð sig til leiks en í heimsókn sinni hefur Nick lagt áherslu á að fá eins fjölbreyttan hóp sjálfboðaliða og mögulegt er, og hvetur fólk í öllum starfsgreinum og hlutverkum að skrá sig. Breski sendiherrann Dr Bryony Mathew hefur sjálf skráð sig sem sjálfboðaliða í verkefnið „Stækkaðu framtíðina“ en hún hefur einnig verið sjálfboðaliði hjá „Inspiring the Future“ í nokkurn tíma og talað við fjölda nemenda í Bretlandi í gegnum fjarfundarbúnað. Breska sendiráðið „Á Íslandi fer Bryony í grunnskóla víða um Ísland ásamt Sunnu Marteinsdóttur og Berglindi Jónsdóttur sem einnig starfa í sendiráðinu, en nú hafa þær hitt yfir 600 börn á landinu þar sem þær kynna bókina „Tæknitröll og íseldfjöll“ sem Bryony skrifaði fyrir íslensk börn um spennandi störf framtíðarinnar,“ segir í tilkynningu. Breska sendiráðið
Vinnumarkaður Skóla - og menntamál Grunnskólar Reykjavík Bretland Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Vilja fá vinnandi fólk til að segja börnum frá vinnumarkaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynntu í dag verkefnið Stækkaðu framtíðina. Í tilkynningu um verkefnið segir að markmið þess sé að tengja alls konar fólk af vinnumarkaði við skólastofur landsins þar sem það segi nemendum frá starfi sínu og menntun. 29. febrúar 2024 13:58 Bein útsending: Stækkaðu framtíðina Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, munu á blaðamannafundi kynna nýtt verkefni sem verið er að setja af stað í menntakerfinu og ber heitið Stækkaðu framtíðina. 29. febrúar 2024 13:35 Mest lesið Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Fleiri fréttir Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Sjá meira
Vilja fá vinnandi fólk til að segja börnum frá vinnumarkaði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynntu í dag verkefnið Stækkaðu framtíðina. Í tilkynningu um verkefnið segir að markmið þess sé að tengja alls konar fólk af vinnumarkaði við skólastofur landsins þar sem það segi nemendum frá starfi sínu og menntun. 29. febrúar 2024 13:58
Bein útsending: Stækkaðu framtíðina Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, munu á blaðamannafundi kynna nýtt verkefni sem verið er að setja af stað í menntakerfinu og ber heitið Stækkaðu framtíðina. 29. febrúar 2024 13:35