Hnífi beitt á bæjarhátíðinni Í túninu heima Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. september 2024 08:16 Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og mikill viðbúnaður vegna bæjarhátíðarinnar Í túninu heima. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Lögreglan var með mikinn viðbúnað í gær og í nótt vegna bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í Mosfellsbæ. Hnífi var beitt í líkamsárás á hátíðinni á föstudag en fórnarlambið slapp við áverka. Gerandi er þó enn ófundinn og hefur lögregla ekki upplýsingar um viðkomandi að svo stöddu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að engar alvarlegar líkamsárásir hafi átt sér stað í nótt á hátíðinni þó nokkuð hafi verið um unglingadrykkju og stympingar milli ungmenna. Talsverður verkefnafjöldi hafi þó fylgt hátíðinni. Berserksgangur á hóteli og maður með kylfu Þá kemur einnig fram í dagbókinni að talsverður erill hafi verið á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Rétt fyrir tíu í gærkvöldi var tilkynnt um mann með kylfu utan við krá í miðborginni að ráðast að fólki. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem skýrsla var tekin af honum. Upp úr ellefu var tilkynnt um mann sem gekk berserksgang á hóteli og hafði verið með ógnandi tilburði við starfsfólk. Að lokum nægði að vísa honum af vettvangi. Nokkrir ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um að aka undir áhrifum. Þá var einn bílstjóri valdur að umferðaróhappi og reyndi að flýja af vettvangi. Viðkomandi fannst skammt frá skysastað og var vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Lögreglumál Reykjavík Mosfellsbær Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að engar alvarlegar líkamsárásir hafi átt sér stað í nótt á hátíðinni þó nokkuð hafi verið um unglingadrykkju og stympingar milli ungmenna. Talsverður verkefnafjöldi hafi þó fylgt hátíðinni. Berserksgangur á hóteli og maður með kylfu Þá kemur einnig fram í dagbókinni að talsverður erill hafi verið á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Rétt fyrir tíu í gærkvöldi var tilkynnt um mann með kylfu utan við krá í miðborginni að ráðast að fólki. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem skýrsla var tekin af honum. Upp úr ellefu var tilkynnt um mann sem gekk berserksgang á hóteli og hafði verið með ógnandi tilburði við starfsfólk. Að lokum nægði að vísa honum af vettvangi. Nokkrir ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um að aka undir áhrifum. Þá var einn bílstjóri valdur að umferðaróhappi og reyndi að flýja af vettvangi. Viðkomandi fannst skammt frá skysastað og var vistaður í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins.
Lögreglumál Reykjavík Mosfellsbær Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira