Sólon lokað vegna gjaldþrots Lovísa Arnardóttir skrifar 6. maí 2025 16:20 Sólon hefur verið rekinn sem skemmti- og/eða veitingastaður í húsnæðinu við Bankastræti 7a frá árinu 1992. Vísir/Anton Brink Veitingahúsið Sólon er hætt starfsemi. Þórir Jóhannsson sem átti staðinn segir félagið sem hafi rekið veitingastaðinn hafa farið í gjaldþrot fyrir um tveimur mánuðum. Hann hafi reynt að halda starfseminni gangandi en ekki náð samkomulagi við húseigendur um framhald á rekstri í húsinu. „Þá skilaði ég bara lyklunum. Þannig að Sólon er hættur starfsemi í þeirri mynd sem hann hefur verið síðustu ár,“ segir Þórir í samtali við fréttastofu. Hann segir ekki eina ástæðu fyrir því að staðurinn hafi farið í þrot. Það sé þungur rekstur í veitingabransanum og svo hafi þau farið í breytingar fyrir tveimur árum sem hafi reynst dýrar. Fjallað var um þær í heimilis- og lífstílsþættinum Bætt um betur á Stöð 2. „Það eru margar ástæður. Þetta var erfiður rekstur sem ekki gekk upp. Veitingarekstur á Íslandi í dag er þungur, launakostnaður, vaxtaumhverfi, aðfangakostnaður, Covid og fleira eru meðal þess sem drógu félagið í þrot. Eins urðu endurbætur og framkvæmdir sem ráðist var í töluvert dýrari en gert var ráð fyrir. Allt lagðist þetta á eitt og því var ekkert annað í stöðunni en að segja þetta gott,“ segir Þórir. Búið er að loka veitingastaðnum Sólin og húseigendur að skoða næstu skref. Vísir/Anton Brink Skemmti- og veitingastaðurinn Sólon hefur verið í rekinn í húsinu við Bankastræti 7a frá árinu 1992. Þórir keypti staðinn af þeim Jóni Sigurðssyni og Jóhönnu Hrefnudóttur árið 2021. Hann segir ekki vitað hvað taki nú við í húsnæðinu en eigendur fasteignarinnar séu að skoða það og hann að tæma það. Veitingastaðir Gjaldþrot Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Reykjavík Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
„Þá skilaði ég bara lyklunum. Þannig að Sólon er hættur starfsemi í þeirri mynd sem hann hefur verið síðustu ár,“ segir Þórir í samtali við fréttastofu. Hann segir ekki eina ástæðu fyrir því að staðurinn hafi farið í þrot. Það sé þungur rekstur í veitingabransanum og svo hafi þau farið í breytingar fyrir tveimur árum sem hafi reynst dýrar. Fjallað var um þær í heimilis- og lífstílsþættinum Bætt um betur á Stöð 2. „Það eru margar ástæður. Þetta var erfiður rekstur sem ekki gekk upp. Veitingarekstur á Íslandi í dag er þungur, launakostnaður, vaxtaumhverfi, aðfangakostnaður, Covid og fleira eru meðal þess sem drógu félagið í þrot. Eins urðu endurbætur og framkvæmdir sem ráðist var í töluvert dýrari en gert var ráð fyrir. Allt lagðist þetta á eitt og því var ekkert annað í stöðunni en að segja þetta gott,“ segir Þórir. Búið er að loka veitingastaðnum Sólin og húseigendur að skoða næstu skref. Vísir/Anton Brink Skemmti- og veitingastaðurinn Sólon hefur verið í rekinn í húsinu við Bankastræti 7a frá árinu 1992. Þórir keypti staðinn af þeim Jóni Sigurðssyni og Jóhönnu Hrefnudóttur árið 2021. Hann segir ekki vitað hvað taki nú við í húsnæðinu en eigendur fasteignarinnar séu að skoða það og hann að tæma það.
Veitingastaðir Gjaldþrot Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Reykjavík Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira