Stefán vann í stað Arnars Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2025 14:34 Stefán Pálsson er Íslandsmeistari í tíu kílómetra götuhlaupi, ekki Arnar Pétursson. Stefán Pálsson er Íslandsmeistari karla í tíu kílómetra götuhlaupi, honum var dæmdur sigur í gærkvöldi eftir að hlaup Arnars Péturssonar var dæmt ógilt. Stefán, sem keppir fyrir Ármann, hljóp kílómetrana tíu á 31:28 mínútum og varð Íslandsmeistari í greininni í fyrsta sinn. Hann kom hins vegar ekki fyrstur í mark, Arnar Pétursson, sem keppir fyrir Breiðablik, varð fyrstur yfir línuna en hlaup hans var dæmt ógilt vegna þess að hann steig þrjú skref utan brautarinnar. Arnar er mjög ósáttur við þá niðurstöðu og hyggst áfrýja niðurstöðu dómnefndar. Arnar fór mikinn er hann sagði sögu sína á Instagram eftir hlaupið í gærkvöldi. Hann vandaði skipuleggjendum Ármannshlaupsins ekki kveðjurnar og sagði félagið „eiginlega ekki kunna að halda hlaup.“ Þetta er annað árið í röð sem Ármannshlaupið ratar í fréttir af öðrum ástæðum en ánægjunnar vegna. Á síðasta ári var hlaupaleiðin of stutt, rúma fimmtíu metra vantaði upp á, og enginn sem tók þátt fékk afrekið skráð. Frjálsíþróttadeild Ármanns vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu en mun senda frá sér yfirlýsingu. Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Stefán, sem keppir fyrir Ármann, hljóp kílómetrana tíu á 31:28 mínútum og varð Íslandsmeistari í greininni í fyrsta sinn. Hann kom hins vegar ekki fyrstur í mark, Arnar Pétursson, sem keppir fyrir Breiðablik, varð fyrstur yfir línuna en hlaup hans var dæmt ógilt vegna þess að hann steig þrjú skref utan brautarinnar. Arnar er mjög ósáttur við þá niðurstöðu og hyggst áfrýja niðurstöðu dómnefndar. Arnar fór mikinn er hann sagði sögu sína á Instagram eftir hlaupið í gærkvöldi. Hann vandaði skipuleggjendum Ármannshlaupsins ekki kveðjurnar og sagði félagið „eiginlega ekki kunna að halda hlaup.“ Þetta er annað árið í röð sem Ármannshlaupið ratar í fréttir af öðrum ástæðum en ánægjunnar vegna. Á síðasta ári var hlaupaleiðin of stutt, rúma fimmtíu metra vantaði upp á, og enginn sem tók þátt fékk afrekið skráð. Frjálsíþróttadeild Ármanns vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu en mun senda frá sér yfirlýsingu.
Hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira