Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Lovísa Arnardóttir skrifar 26. ágúst 2025 12:38 Flestir keppendur eru erlendir. Aðsendir The Rift MTB, ný fimm daga fjallahjólakeppni, fer fram á á Norðurlandi frá miðvikudegi til sunnudags. Keppt er í tveggja manna liðum þar sem hjólað er í gegnum fjölbreytt landslag Norðurlands. Alls taka 80 keppendur þátt í 40 liðum. Keppnin er skipulögð af Lauf Cycles í samstarfi við fjölmarga innlenda og erlenda aðila. Í tilkynningu kemur fram að hjólaleiðirnar liggi um grýtta stíga Eyjafjarðar og Vaðlaheiðar, frá Siglufirði yfir á Dalvík og Mývatnssveit til Húsavíkur. Þar kemur einnig fram að þó svo að keppnin sé haldin í fyrsta skipti í ár leggi keppendur leið sína frá Taívan, Bandaríkjunum og Evrópu og að sjálfsögðu frá Íslandi. „The Rift MTB er einstakt tækifæri fyrir bæði innlenda og erlenda hjólamenn til að kynnast Íslandi á sinn eigin einstaka máta í fallegri náttúru,“ segir Dana Rún Hákonardóttir, markaðsstjóri Lauf Cycles og skipuleggjandi keppninnar. Hér má sjá eina hjólaleiðina frá Siglufirði og yfir til Dalvíkur. Aðsend „Eftir að hafa byggt upp The Rift sem alþjóðlegt vörumerki í heimi malarhjólreiða langaði okkur til að taka fjallahjólin á næsta stig“. The Rift fór fram á Hvolsvelli 19. júlí og var það í sjötta skiptið sem keppnin fór fram. Alls tóku þúsund hjólreiðamenn þátt í keppninni. Ingvar Ómarsson og Hafdís Sigurðardóttir hlutu Íslandsmeistaratitilinn í ár en fyrsta sinn var The Rift líka með Íslandsmeistarakeppnina í gravel-hjólreiðum. Hjólað er í miserfiðu landslagi. Aðsend Hin Þýska Rosa Maria Klöser vann keppnina í kvennaflokki og danski Magnus Bak Klaris í karlaflokki. Dana segir að um þrjú þúsund manns hafi sótt keppnina á Hvolsvelli í sumar og að um 90 prósent keppenda hafi komið erlendis frá. Keppendur hjóluðu annað hvort 140 eða 200 kílómetra við Heklurætur. Hjólreiðar Dalvíkurbyggð Akureyri Fjallabyggð Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að hjólaleiðirnar liggi um grýtta stíga Eyjafjarðar og Vaðlaheiðar, frá Siglufirði yfir á Dalvík og Mývatnssveit til Húsavíkur. Þar kemur einnig fram að þó svo að keppnin sé haldin í fyrsta skipti í ár leggi keppendur leið sína frá Taívan, Bandaríkjunum og Evrópu og að sjálfsögðu frá Íslandi. „The Rift MTB er einstakt tækifæri fyrir bæði innlenda og erlenda hjólamenn til að kynnast Íslandi á sinn eigin einstaka máta í fallegri náttúru,“ segir Dana Rún Hákonardóttir, markaðsstjóri Lauf Cycles og skipuleggjandi keppninnar. Hér má sjá eina hjólaleiðina frá Siglufirði og yfir til Dalvíkur. Aðsend „Eftir að hafa byggt upp The Rift sem alþjóðlegt vörumerki í heimi malarhjólreiða langaði okkur til að taka fjallahjólin á næsta stig“. The Rift fór fram á Hvolsvelli 19. júlí og var það í sjötta skiptið sem keppnin fór fram. Alls tóku þúsund hjólreiðamenn þátt í keppninni. Ingvar Ómarsson og Hafdís Sigurðardóttir hlutu Íslandsmeistaratitilinn í ár en fyrsta sinn var The Rift líka með Íslandsmeistarakeppnina í gravel-hjólreiðum. Hjólað er í miserfiðu landslagi. Aðsend Hin Þýska Rosa Maria Klöser vann keppnina í kvennaflokki og danski Magnus Bak Klaris í karlaflokki. Dana segir að um þrjú þúsund manns hafi sótt keppnina á Hvolsvelli í sumar og að um 90 prósent keppenda hafi komið erlendis frá. Keppendur hjóluðu annað hvort 140 eða 200 kílómetra við Heklurætur.
Hjólreiðar Dalvíkurbyggð Akureyri Fjallabyggð Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira