Líklegastir til að taka við United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2026 11:10 Nokkrir þeirra sem þykja líklegir til að taka við Manchester United. vísir/getty Manchester United er í stjóraleit eftir að Ruben Amorim var sagt upp störfum hjá félaginu. Ýmsir stjórar eru orðaðir við United. Amorim var látinn taka pokann sinn í morgun. Hann stýrði United í fjórtán mánuði. Undir hans stjórn enduðu Rauðu djöflarnir í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er efstur á lista veðbanka yfir líklegustu eftirmenn Amorims. Hann hefur gert stórgóða hluti á Selhurst Park og undir hans stjórn varð Palace meðal annars bikarmeistari í fyrra. Áður en hann fór til Palace stýrði Austurríkismaðurinn Eintracht Frankfurt og gerði liðið að Evrópudeildarmeisturum 2022. Samningur Glasners við Palace rennur út í sumar og afar ólíklegt þykir að hann verði áfram hjá félaginu. Enzo Maresca, sem var rekinn frá Chelsea á nýársdag, er einnig orðaður við United. Hann hefur sömuleiðis verið nefndur sem mögulegur eftirmaður Peps Guardiola hjá Manchester City. Hann var áður aðstoðarmaður Guardiolas hjá City. Gareth Southgate, sem stýrði enska landsliðinu í átta ár, er einnig ofarlega á lista veðbanka. Hann hefur bara einu sinni stýrt félagsliði á ferlinum en hann var stjóri Middlesbrough 2006-09. Undir hans stjórn féll Boro úr ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2008-09. Þjálfari bandaríska landsliðsins, Mauricio Pochettino, hefur lengi verið orðaður við stjórastarfið hjá United. Hann myndi þó líklega ekki getað tekið við United fyrr en eftir heimsmeistaramótið í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó í sumar. Unai Emery, sem hefur gert frábæra hluti með Aston Villa, er sömuleiðis ofarlega á lista veðbanka og þar eru einnig tveir aðrir Spánverjar; Andoni Iraola hjá Bournemouth og Xavi, fyrrverandi leikmaður og stjóri Barcelona. Á lista veðbanka er einnig óvænt nafn; Laurent Blanc. Frakkinn lauk leikmannaferlinum með United og lék með liðinu á árunum 2001-03. Hann var síðast við stjórnvölinn hjá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu en hefur einnig stýrt Bordeaux, franska landsliðinu, Paris Saint-Germain, Al-Rayyan og Lyon. Ole Gunnar Solskjær er einnig nefndur til sögunnar en hann stýrði United á árunum 2018-21. Norðmaðurinn var síðast við stjórnvölinn hjá Besiktas í Tyrklandi. Darren Fletcher tekur við United til bráðabirgða og stýrir liðinu gegn Burnley á miðvikudaginn. Rauðu djöflarnir eru í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 31 stig. Enski boltinn Manchester United Tengdar fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. 5. janúar 2026 10:40 „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38 Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina og nú má sjá öll mörkin úr tuttugustu umferðinni á Vísi. 5. janúar 2026 08:00 „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Ruben Amorim aðalþjálfari Manchester United hefur skorað á yfirmenn sína hjá Manchester United að leyfa sér að sinna starfi sínu án afskipta. Hann bauð upp á mjög sérstakan blaðamannafund eftir að liðið tapaði stigum á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4. janúar 2026 17:30 Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Matheus Cunha gat ekki glaðst mikið yfir stiginu sem Manchester United sótti gegn Leeds í 20. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar. Hann skilur líka ekkert í því að mark hafi verið dæmt af honum þegar Benjamin Sesko var sá sem stóð í rangstöðunni. 4. janúar 2026 15:06 Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Leeds United og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Mörkin voru skoruð með skömmu millibili í seinni hálfleik og Matheus Cunha komst nálægt því að setja sigurmarkið, sitt annað mark, en skallaði í stöngina. 4. janúar 2026 12:01 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Amorim var látinn taka pokann sinn í morgun. Hann stýrði United í fjórtán mánuði. Undir hans stjórn enduðu Rauðu djöflarnir í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er efstur á lista veðbanka yfir líklegustu eftirmenn Amorims. Hann hefur gert stórgóða hluti á Selhurst Park og undir hans stjórn varð Palace meðal annars bikarmeistari í fyrra. Áður en hann fór til Palace stýrði Austurríkismaðurinn Eintracht Frankfurt og gerði liðið að Evrópudeildarmeisturum 2022. Samningur Glasners við Palace rennur út í sumar og afar ólíklegt þykir að hann verði áfram hjá félaginu. Enzo Maresca, sem var rekinn frá Chelsea á nýársdag, er einnig orðaður við United. Hann hefur sömuleiðis verið nefndur sem mögulegur eftirmaður Peps Guardiola hjá Manchester City. Hann var áður aðstoðarmaður Guardiolas hjá City. Gareth Southgate, sem stýrði enska landsliðinu í átta ár, er einnig ofarlega á lista veðbanka. Hann hefur bara einu sinni stýrt félagsliði á ferlinum en hann var stjóri Middlesbrough 2006-09. Undir hans stjórn féll Boro úr ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2008-09. Þjálfari bandaríska landsliðsins, Mauricio Pochettino, hefur lengi verið orðaður við stjórastarfið hjá United. Hann myndi þó líklega ekki getað tekið við United fyrr en eftir heimsmeistaramótið í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó í sumar. Unai Emery, sem hefur gert frábæra hluti með Aston Villa, er sömuleiðis ofarlega á lista veðbanka og þar eru einnig tveir aðrir Spánverjar; Andoni Iraola hjá Bournemouth og Xavi, fyrrverandi leikmaður og stjóri Barcelona. Á lista veðbanka er einnig óvænt nafn; Laurent Blanc. Frakkinn lauk leikmannaferlinum með United og lék með liðinu á árunum 2001-03. Hann var síðast við stjórnvölinn hjá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu en hefur einnig stýrt Bordeaux, franska landsliðinu, Paris Saint-Germain, Al-Rayyan og Lyon. Ole Gunnar Solskjær er einnig nefndur til sögunnar en hann stýrði United á árunum 2018-21. Norðmaðurinn var síðast við stjórnvölinn hjá Besiktas í Tyrklandi. Darren Fletcher tekur við United til bráðabirgða og stýrir liðinu gegn Burnley á miðvikudaginn. Rauðu djöflarnir eru í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 31 stig.
Enski boltinn Manchester United Tengdar fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. 5. janúar 2026 10:40 „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38 Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina og nú má sjá öll mörkin úr tuttugustu umferðinni á Vísi. 5. janúar 2026 08:00 „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Ruben Amorim aðalþjálfari Manchester United hefur skorað á yfirmenn sína hjá Manchester United að leyfa sér að sinna starfi sínu án afskipta. Hann bauð upp á mjög sérstakan blaðamannafund eftir að liðið tapaði stigum á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4. janúar 2026 17:30 Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Matheus Cunha gat ekki glaðst mikið yfir stiginu sem Manchester United sótti gegn Leeds í 20. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar. Hann skilur líka ekkert í því að mark hafi verið dæmt af honum þegar Benjamin Sesko var sá sem stóð í rangstöðunni. 4. janúar 2026 15:06 Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Leeds United og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Mörkin voru skoruð með skömmu millibili í seinni hálfleik og Matheus Cunha komst nálægt því að setja sigurmarkið, sitt annað mark, en skallaði í stöngina. 4. janúar 2026 12:01 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Manchester United greindi í morgun frá því að Ruben Amorim hefði verið látinn fara frá félaginu. Orðalagið í tilkynningu félagsins vekur athygli. 5. janúar 2026 10:40
„Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5. janúar 2026 08:38
Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina og nú má sjá öll mörkin úr tuttugustu umferðinni á Vísi. 5. janúar 2026 08:00
„Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Ruben Amorim aðalþjálfari Manchester United hefur skorað á yfirmenn sína hjá Manchester United að leyfa sér að sinna starfi sínu án afskipta. Hann bauð upp á mjög sérstakan blaðamannafund eftir að liðið tapaði stigum á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4. janúar 2026 17:30
Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Matheus Cunha gat ekki glaðst mikið yfir stiginu sem Manchester United sótti gegn Leeds í 20. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar. Hann skilur líka ekkert í því að mark hafi verið dæmt af honum þegar Benjamin Sesko var sá sem stóð í rangstöðunni. 4. janúar 2026 15:06
Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Leeds United og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Mörkin voru skoruð með skömmu millibili í seinni hálfleik og Matheus Cunha komst nálægt því að setja sigurmarkið, sitt annað mark, en skallaði í stöngina. 4. janúar 2026 12:01