Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2011 14:45 Barcelona á marga leikmenn á listanum. Mynd/AP Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Barcelona-liðið á 12 af þessum 55 leikmönnum og alls koma 22 leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin er með 18 leikmenn á listanum en níu leikmenn spila síðan í ítölsku úrvalsdeildinni. Real Madrid á næstflesta leikmenn eða sjö og Manchester United kemur síðan í þriðja sæti með sex leikmenn. Tólf af leikmönnum eru Spánverjar, átta eru Brasilíumenn og fimm koma síðan frá Þýskalandi og Englandi. Portúgalar eiga fjóra leikmenn, þrír koma frá Frakklandi, Hollandi og Ítalíu, Argentína, Úrúgvæ og Fílabeinsströndin hafa fulltrúa á listanum og einn kemur frá eftirtöldum löndum: Serbíu, Wales, Belgíu, Kólumbíu, Svíþjóð og Kamerún. Svíinn Zlatan Ibrahimovic er eini Norðurlandabúinn sem kemst á listann.Tilnefningar í úrvalslið FIFA og FifPro:Markmenn: Gianluigi Buffon (Juventus, Ítalía), Iker Casillas (Real Madrid, Spánn), Manuel Neuer (Bayern München, Þýskaland), Edwin van der Sar ( Manchester United, Holland), Victor Valdés (Barcelona, Spánn)Varnarmenn: Eric Abidal (Barcelona, Frakkland), Daniel Alves (Barcelona, Brasilía), Ricardo Carvalho (Real Madrid, Portúgal), Ashley Cole (Chelsea, England), Patrice Evra (Manchester United, Frakkland), Rio Ferdinand (Manchester United, England), Vincent Kompany (Manchester City, Belgía), Philipp Lahm (Bayern München, Þýskaland) Lúcio (Inter, Brasilía), David Luiz (Chelsea, Brasilía), Maicon (Inter, Brasilía), Marcelo (Real Madrid, Brasilía), Alessandro Nesta (Milan, Ítalía), Pepe (Real Madrid, Portúgal), Gerard Piqué (Barcelona, Spánn), Carles Puyol (Barcelona, Spánn), Sergio Ramos (Real Madrid, Spánn), Thiago Silva (Milan, Brasilía), John Terry (Chelsea, England), Nemanja Vidic (Manchester United, Serbía).Miðjumenn: Xabi Alonso (Real Madrid, Spánn), Gareth Bale (Tottenham Hotspur, Wales), Sergio Busquets (Barcelona, Spánn), Cesc Fàbregas (Barcelona, Spánn), Andrés Iniesta (Barcelona, Spánn), Kaka (Real Madrid, Brasilía), Frank Lampard (Chelsea, England), Nani (Manchester United, Portúgal), Mesut Özil (Real Madrid, Þýskaland), Andrea Pirlo (Juventus, Ítalía), Bastian Schweinsteiger (Bayern München, Þýskaland), David Silva (Manchester City, Spánn), Wesley Sneijder (Inter, Holland), Yaya Touré (Manchester City, Fílabeinsströndin), Xavi (Barcelona, Spánn).Sóknarmenn: Sergio Agüero (Manchester City, Argentína), Karim Benzema (Real Madrid, Frakkland), Edinson Cavani (Napoli, Úrúgvæ), Didier Drogba (Chelsea, Fílabeinsströndin), Samuel Eto'o (Anzhi Makhachkala, Kamerún), Radamel Falcao (Atlético Madrid, Kólumbía), Mario Gómez (Bayern München, Þýskaland), Zlatan Ibrahimovic (Milan, Svíþjóð), Lionel Messi (Barcelona, Argentína), Neymar (Santos, Brasilía), Robin van Persie (Arsenal, Holland), Cristiano Ronaldo (Real Madrid, Portúgal), Wayne Rooney (Manchester United, England), Luis Suárez (Liverpool, Úrúgvæ), David Villa (Barcelona, Spánn). Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Barcelona-liðið á 12 af þessum 55 leikmönnum og alls koma 22 leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin er með 18 leikmenn á listanum en níu leikmenn spila síðan í ítölsku úrvalsdeildinni. Real Madrid á næstflesta leikmenn eða sjö og Manchester United kemur síðan í þriðja sæti með sex leikmenn. Tólf af leikmönnum eru Spánverjar, átta eru Brasilíumenn og fimm koma síðan frá Þýskalandi og Englandi. Portúgalar eiga fjóra leikmenn, þrír koma frá Frakklandi, Hollandi og Ítalíu, Argentína, Úrúgvæ og Fílabeinsströndin hafa fulltrúa á listanum og einn kemur frá eftirtöldum löndum: Serbíu, Wales, Belgíu, Kólumbíu, Svíþjóð og Kamerún. Svíinn Zlatan Ibrahimovic er eini Norðurlandabúinn sem kemst á listann.Tilnefningar í úrvalslið FIFA og FifPro:Markmenn: Gianluigi Buffon (Juventus, Ítalía), Iker Casillas (Real Madrid, Spánn), Manuel Neuer (Bayern München, Þýskaland), Edwin van der Sar ( Manchester United, Holland), Victor Valdés (Barcelona, Spánn)Varnarmenn: Eric Abidal (Barcelona, Frakkland), Daniel Alves (Barcelona, Brasilía), Ricardo Carvalho (Real Madrid, Portúgal), Ashley Cole (Chelsea, England), Patrice Evra (Manchester United, Frakkland), Rio Ferdinand (Manchester United, England), Vincent Kompany (Manchester City, Belgía), Philipp Lahm (Bayern München, Þýskaland) Lúcio (Inter, Brasilía), David Luiz (Chelsea, Brasilía), Maicon (Inter, Brasilía), Marcelo (Real Madrid, Brasilía), Alessandro Nesta (Milan, Ítalía), Pepe (Real Madrid, Portúgal), Gerard Piqué (Barcelona, Spánn), Carles Puyol (Barcelona, Spánn), Sergio Ramos (Real Madrid, Spánn), Thiago Silva (Milan, Brasilía), John Terry (Chelsea, England), Nemanja Vidic (Manchester United, Serbía).Miðjumenn: Xabi Alonso (Real Madrid, Spánn), Gareth Bale (Tottenham Hotspur, Wales), Sergio Busquets (Barcelona, Spánn), Cesc Fàbregas (Barcelona, Spánn), Andrés Iniesta (Barcelona, Spánn), Kaka (Real Madrid, Brasilía), Frank Lampard (Chelsea, England), Nani (Manchester United, Portúgal), Mesut Özil (Real Madrid, Þýskaland), Andrea Pirlo (Juventus, Ítalía), Bastian Schweinsteiger (Bayern München, Þýskaland), David Silva (Manchester City, Spánn), Wesley Sneijder (Inter, Holland), Yaya Touré (Manchester City, Fílabeinsströndin), Xavi (Barcelona, Spánn).Sóknarmenn: Sergio Agüero (Manchester City, Argentína), Karim Benzema (Real Madrid, Frakkland), Edinson Cavani (Napoli, Úrúgvæ), Didier Drogba (Chelsea, Fílabeinsströndin), Samuel Eto'o (Anzhi Makhachkala, Kamerún), Radamel Falcao (Atlético Madrid, Kólumbía), Mario Gómez (Bayern München, Þýskaland), Zlatan Ibrahimovic (Milan, Svíþjóð), Lionel Messi (Barcelona, Argentína), Neymar (Santos, Brasilía), Robin van Persie (Arsenal, Holland), Cristiano Ronaldo (Real Madrid, Portúgal), Wayne Rooney (Manchester United, England), Luis Suárez (Liverpool, Úrúgvæ), David Villa (Barcelona, Spánn).
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti