Handtekinn á skemmtistað og neitaði að yfirgefa lögreglustöð Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. september 2023 07:57 Það var nóg að gera hjá lögreglunni í nótt eins og oft áður, þó verkefnin virðist flest hafa verið minniháttar og tengst ölvun á einn eða annan hátt. vísir/vilhelm Dyraverðir á skemmtistað í miðbænum óskuðu eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs manns sem var til vandræða í nótt. Maðurinn var fluttur á lögreglustöð til viðræðna og að þeim loknum neitaði hann að yfirgefa lögreglustöðina. Þetta er á meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt tilkynningu hennar til fjölmiðla. Segir þar að maðurinn hafi verið vistaður í fangaklefa „þar til rennur af honum víman. Fleiri voru verkefnin, og langflest lituð af ölvun borgara. Sem dæmi óskaði leigubílstjóri í Hafnarfirði eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem svaf ölvunarsvefni í bifreiðinni og honum hafði ekki tekist að vekja. Að minnsta kosti sex eru grunaðir um að aka bifreið undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Nokkur rafhlaupahjólaslys voru tilkynnt í nótt og virðast þau orðin fastur liður í dagbók lögreglu. Í einu slysinu er grunur um fótbrot og í öðru var ekið á gangandi einstaklings. Er stjórnandi rafhlaupahjólsins grunaður um ölvun en ekkert liggur fyrir um meiðsli þess sem ekið var á. Þá var tilkynnt um eignaspjöll í miðbænum og einn handtekinn grunaður um að hafa valdið þeim spjöllum. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu málsins. Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Þetta er á meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt tilkynningu hennar til fjölmiðla. Segir þar að maðurinn hafi verið vistaður í fangaklefa „þar til rennur af honum víman. Fleiri voru verkefnin, og langflest lituð af ölvun borgara. Sem dæmi óskaði leigubílstjóri í Hafnarfirði eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem svaf ölvunarsvefni í bifreiðinni og honum hafði ekki tekist að vekja. Að minnsta kosti sex eru grunaðir um að aka bifreið undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Nokkur rafhlaupahjólaslys voru tilkynnt í nótt og virðast þau orðin fastur liður í dagbók lögreglu. Í einu slysinu er grunur um fótbrot og í öðru var ekið á gangandi einstaklings. Er stjórnandi rafhlaupahjólsins grunaður um ölvun en ekkert liggur fyrir um meiðsli þess sem ekið var á. Þá var tilkynnt um eignaspjöll í miðbænum og einn handtekinn grunaður um að hafa valdið þeim spjöllum. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu málsins.
Lögreglumál Reykjavík Næturlíf Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent