Vinna stýrihóps um þjónustuhandbók vetrarþjónustu borið árangur Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 27. desember 2023 22:01 Í Reykjavík kyngdi niður snjó í gær. Vísir/Vilhelm Snjómokstursmenn hafa staðið í ströngu í allan dag eftir mikla snjókomu í höfuðborginni í gærkvöldi. Víðast hvar er orðið greiðfært og skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins segir það stýrihópnum umtalaða um þjónustuhandbók vetrarþjónustunnar að þakka. Víða eru götur, göngu- og hjólastígar orðnir greiðfærir á ný. Fréttamaður náði tali af Hjalta Jóhannesi Guðmundssyni, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Hjalti segir að nú ættu allir vegir borgarinnar að vera orðnir greiðfærir eftir snjókomuna í gær. Eftirminnilegt er þegar Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata kom fram í viðtali og sagði stýrihópur sæi nú um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu. Er þeirri vinnu þá lokið núna? „Henni lauk núna í vor og við erum núna að vinna eftir því sem fram í þessari endurskoðun sem í raun og veru lauk með vinnu stýrihópsins í vor. Og við erum búin að breyta ákveðnum útboðum hjá okkur, ákveðnum verklögum og einstökum verkefnum innan vetrarþjónustunnar. Og fengum núna fyrsta tilraunaverkefnið, núna í gærdag, á þessu nýja verklagi okkar,“ segir Hjalti. Hann segir þeim hafa tekist prýðisvel til. „Stærsta verkefnið var að bjóða sérstaklega út húsagötur þannig að við gætum brugðist hraðar og betur við snjókomu á húsagötum. Og það tókst gríðarlega vel. Við vorum búnir með húsagöturnar um átta, níu í morgun. “ Þannig að það var mikill fengur eftir allt saman að fá endurskoðun frá þessum mikla stýrihópi? „Heldur betur. Hann reyndist mjög góður og virkilega góðar tillögur þar inni sem við síðan fórum með fyrir borgarráð og það sem þarf að fara fyrir. Og þetta er niðurstaðan. Vonandi miklu betri þjónusta og skilvirkari,“ segir Hjalti. Hann segir veðurspána næstu daga vera tiltölulega rólega en þó gæti snjóað á laugardag en þau séu alltaf á tánum, með sólarhringsþjónustu- og vöktun og því tilbúin að takast á við næstu verkefni. Snjómokstur Reykjavík Veður Færð á vegum Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Víða eru götur, göngu- og hjólastígar orðnir greiðfærir á ný. Fréttamaður náði tali af Hjalta Jóhannesi Guðmundssyni, skrifstofustjóri skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Hjalti segir að nú ættu allir vegir borgarinnar að vera orðnir greiðfærir eftir snjókomuna í gær. Eftirminnilegt er þegar Alexandra Briem borgarfulltrúi Pírata kom fram í viðtali og sagði stýrihópur sæi nú um endurskoðun á þjónustuhandbók vetrarþjónustu. Er þeirri vinnu þá lokið núna? „Henni lauk núna í vor og við erum núna að vinna eftir því sem fram í þessari endurskoðun sem í raun og veru lauk með vinnu stýrihópsins í vor. Og við erum búin að breyta ákveðnum útboðum hjá okkur, ákveðnum verklögum og einstökum verkefnum innan vetrarþjónustunnar. Og fengum núna fyrsta tilraunaverkefnið, núna í gærdag, á þessu nýja verklagi okkar,“ segir Hjalti. Hann segir þeim hafa tekist prýðisvel til. „Stærsta verkefnið var að bjóða sérstaklega út húsagötur þannig að við gætum brugðist hraðar og betur við snjókomu á húsagötum. Og það tókst gríðarlega vel. Við vorum búnir með húsagöturnar um átta, níu í morgun. “ Þannig að það var mikill fengur eftir allt saman að fá endurskoðun frá þessum mikla stýrihópi? „Heldur betur. Hann reyndist mjög góður og virkilega góðar tillögur þar inni sem við síðan fórum með fyrir borgarráð og það sem þarf að fara fyrir. Og þetta er niðurstaðan. Vonandi miklu betri þjónusta og skilvirkari,“ segir Hjalti. Hann segir veðurspána næstu daga vera tiltölulega rólega en þó gæti snjóað á laugardag en þau séu alltaf á tánum, með sólarhringsþjónustu- og vöktun og því tilbúin að takast á við næstu verkefni.
Snjómokstur Reykjavík Veður Færð á vegum Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent