EM kvenna í fótbolta 2025

EM kvenna í fótbolta 2025

Evrópumót kvenna í fótbolta fer fram í Sviss dagana 2. til 27. júlí 2025.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Glódís með á æfingu

    Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir æfir þessa stundina með íslenska landsliðinu í Thun, degi fyrir mikilvægan leik gegn Sviss á EM.

    Sport
    Fréttamynd

    Taka heil­ræði Höllu for­seta með sér inn í næstu leiki

    Það mátti heyra á þeim leikmönnum íslenska landsliðsins sem voru til viðtals í dag á hótelsvæði liðsins að morgunverðarheimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, hafi stappað í þær stálinu eftir vonbrigði í fyrsta leik gegn Finnlandi á EM á dögunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína

    EM í dag heilsar frá Thun í Sviss þegar nú dregur nær næsta leik Ísland á EM. Næsta leik, djörf hugmynd í stað borgarlínu, heimsókn forseta og rifrildi við morgunverðarborðið bar á góma hjá þeim Aroni Guðmundssyni og Sindra Sverrissyni í dag. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Átta mánaða gamall með Ís­landi á EM

    Átta mánaða sonur Gunn­hildar Yrsu Jóns­dóttur, styrktarþjálfara ís­lenska kvenna­lands­liðsins, og eigin­konu hennar Erin Mc­Leod er með í för á EM í fót­bolta í Sviss sem nú stendur yfir. Gunn­hildur er þakk­lát fyrir það hversu stuðnings­rík þjálfarar og leik­menn lands­liðsins eru í þessum aðstæðum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Það er ekki þörf á mér lengur“

    Gunn­hildur Yrsa Jóns­dóttir, styrktarþjálfari ís­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­bolta, er til staðar fyrir þá leik­menn sem vilja leita til hennar en segir mikilvægt að vera ekki yfir­þyrmandi. Gunn­hildur nýtur sín sem þjálfari í teymi lands­liðsins og segir það ekki kitla að sprikla með á æfingum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Cecilía og Svein­dís mynda gott grín­par: „Hún er létt­klikkuð“

    „Cecilía og Sveindís mynda gott teymi saman í að hlæja og fíflast, en eru um leið mjög einbeittar,“ segir Ólafur Pétursson markmannsþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. Hann var skiljanlega ánægður með það sem hann sá frá Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í marki Íslands í fyrsta leik á EM í Sviss.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Skrið­drekar á ferð við æfingasvæði Ís­lands

    Íslenska landsliðið í fótbolta mætti aftur til æfinga í dag á EM í Sviss eftir svekkjandi tap gegn Finnlandi í fyrstu umferð riðlakeppninnar í gær. Æfingasvæði liðsins er við herstöð og sjá mátti skriðdreka á ferð hjá í morgun. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Glódís mætti ekki á æfingu

    Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur ekki jafnað sig af magakveisunni sem neyddi hana af velli í gær og mætti ekki á æfingu íslenska landsliðsins í morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mynda­syrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi

    Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk góðan stuðning úr stúkunni en þurfti að sætta sig við svekkjandi 1-0 tap í fyrsta leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Sviss. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á vellinum og fangaði stemninguna. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Ó­trú­lega gott fyrir hjartað að sjá þau“

    „Eins og mamma segir: Við fáum fram að miðnætti til að svekkja okkur. Svo höldum við bara áfram, næsti leikur,“ sagði hin tvítuga Katla Tryggvadóttir í gærkvöld, eftir 1-0 tapið gegn Finnum í fyrsta leik á EM. Vonbrigðin yfir tapinu skyggðu á annars stóra stund fyrir hana í Thun í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ást­hildur Helga: Þetta var bara lé­legt

    Stefán Árni Pálsson fékk systurnar og landsliðsgoðsagnirnar Þóru Björg og Ásthildi Helgadætur til sín í Besta sætið, hlaðvarpi Íþróttadeildar Sýnar, til að fara yfir fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Sviss.

    Fótbolti