Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Norðmaðurinn Jörgen Strand Larsen hefur framlengt samning sinn við Wolverhampton Wanderers um fimm ár og verður klár í slaginn þegar liðið mætir Leeds á morgun. Enski boltinn 19.9.2025 18:38
Sonur Zidane skiptir um landslið Luca Zidane, sonur frönsku fótboltagoðsagnarinnar Zinedine Zidane, hefur nú skipt um þjóðerni á skrá FIFA eftir að hafa spilað fyrir yngri landslið Frakklands. Fótbolti 19.9.2025 17:01
Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Erfiðri viku Man. City lýkur á sunnudag er liðið spilar við Arsenal í afar mikilvægum leik. Enski boltinn 19.9.2025 16:00
Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Peter Schmeichel, sem varði mark Manchester United á 10. áratug síðustu aldar, segir að félagið hafi gert mistök í markvarðarkaupum í nýafstöðnum félagaskiptaglugga. Enski boltinn 19.9.2025 10:00
Littler laug því að hann væri hættur Heimsmeistararinn í pílukasti, Luke Littler, brá á leik á samfélagsmiðlum í gær. Sport 19.9.2025 09:32
Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir að Manchester United gæti rekið Ruben Amorim ef illa fer gegn Chelsea á morgun. Enski boltinn 19.9.2025 09:02
Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Marcus Rashford skoraði sín fyrstu mörk fyrir Barcelona þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 19.9.2025 08:30
Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Spænska fótboltafélagið Atlético Madrid mun hefja rannsókn á myndbandi af látunum undir lok leiksins gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í fyrradag. Starfsmaður Atlético virtist hrækja upp í stúku. Fótbolti 19.9.2025 08:02
Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Þýska fótboltafélagið Borussia Dortmund hefur beðist afsökunar á að hafa gert grín að stami velskrar konu. Fótbolti 19.9.2025 07:30
Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Ung svissnesk kona að nafni Laura Villars hefur tilkynnt óvænt framboð til forseta alþjóðaakstursíþróttasambandsins, FIA. Hún er fyrsta konan sem býður sig fram til embættisins og stefnir á að steypa ríkjandi forseta af stóli. Sport 19.9.2025 07:01
Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Átta beinar útsendingar má finna á íþróttarásum Sýnar þennan föstudaginn. Sport 19.9.2025 06:02
Potter undir mikilli pressu Mikil pressa er á þjálfaranum Graham Potter fyrir leik West Ham og Crystal Palace um helgina. Enski boltinn 18.9.2025 23:32
„Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, segir að lið sitt hafi ekki náð upp almennilegum takti í leik sinn þrátt fyrir að hafa reynt í raun allt í tapinu gegn FH í leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 18.9.2025 22:54
„Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ FH hefur haft betur í tveimur leikjum í röð í Olís-deild karla í handbolta og Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku liðsins í sigri gegn ÍBV í Kaplakrika í kvöld. Sport 18.9.2025 22:49
Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. Fótbolti 18.9.2025 21:19
Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.9.2025 21:06
Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV FH fór með sigur af hólmi, 36-30, þegar liðið mætti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 18.9.2025 18:45
Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Fótbolti 18.9.2025 18:30
Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Fótbolti 18.9.2025 18:30
Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Ómar Ingi Magnússon var markahæstur og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmarkið í 22-21 sigri Magdeburg gegn Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni. Handbolti 18.9.2025 20:55
Haukar völtuðu yfir ÍR Haukar unnu afar öruggan sextán marka sigur gegn ÍR í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur á Ásvöllum 44-28. Handbolti 18.9.2025 20:02
Amanda spilar í Meistaradeildinni Amanda Jacobsen Andradóttir og stöllur í hollenska liðinu Twente tryggðu sér sæti í Meistaradeildinni með afar öruggum 8-1 sigri í umspilseinvígi gegn Katowice frá Póllandi. Fótbolti 18.9.2025 19:15
Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. Fótbolti 18.9.2025 18:47
Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska liðinu Sporting unnu 41-37 gegn pólska liðinu Kielce í miklum markaleik í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 18.9.2025 18:32