Beckham fimmtugur í dag David Beckham, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Enski boltinn 2.5.2025 08:01
Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Möguleikar Athletic Bilbao á að spila úrslitaleik Evrópudeildarinnar á sínum heimavelli eru heldur litlir eftir 0-3 tap fyrir Manchester United í gær. Ein stærsta stjarna Bilbæinga var ósátt við dómara leiksins. Fótbolti 2.5.2025 07:32
Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Það er nóg um vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Grindavík þarf sigur gegn Stjörnunni ætli liðið sér ekki í sumarfrí þegar liðin mætast í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta. Þá er nóg af akstursíþróttum í boði. Sport 2.5.2025 06:48
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti 1.5.2025 18:32
Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Brentford sótti Nottingham Forest heim í Skírisskóg í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Gestirnir unnu góðan útisigur og eftir þrjú töp í síðustu fjórum leikjum eru vonir Forest-manna um að komast í Meistaradeild Evrópu að renna út í sandinn. Enski boltinn 1.5.2025 20:23
Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson fóru hamförum í efstu deild karla í þýska handboltanum. Handbolti 1.5.2025 18:50
Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Magdeburg er komið áfram í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta eftir eins marks sigur ytra gegn Veszprém. Íslendingar voru í aðalhlutverki í báðum liðum. Handbolti 1.5.2025 18:39
Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Manchester United er í ótrúlega góðum málum eftir magnaðan fyrri hálfleik gegn Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 1.5.2025 18:32
Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Real Betis lagði Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu á Benito Villamarín-vellinum í Sevilla. Fótbolti 1.5.2025 18:32
Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Tottenham Hotspur lagði Bodö/Glimt 3-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 1.5.2025 18:32
Chelsea með annan fótinn í úrslit Chelsea gerði góða ferð til Stokkhólms þar sem það mætti Djurgården í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Gestirnir frá Lundúnum unnu frábæran 4-1 útisigur og eru komnir með annan fótinn í úrslitaleikinn sjálfan. Fótbolti 1.5.2025 18:32
Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði eitt marka Al Orubah í frábærum endurkomu sigri á Al Riyadh í efstu deild karla í Sádi-Arabíu. Fótbolti 1.5.2025 18:20
Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Ungmennafélagið Grindavík mun snúa aftur til Grindavíkur. Munu meistaraflokkar í fótbolta og körfubolta leika leiki sína, allavega að hluta, innan bæjarmarkanna á þessu ári. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Fótbolti 1.5.2025 17:22
Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Svíþjóðarmeistarar Rosengård máttu þola 5-0 tap gegn toppliði Hammarby þegar liðin mættust í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta. Tvær íslenskar landsliðskonur komu við sögu í leiknum. Fótbolti 1.5.2025 16:30
Glódís bikarmeistari með Bayern Bayern München vann 4-2 sigur á Werder Bremen í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern sem vann bæði deild og bikar. Fótbolti 1.5.2025 15:56
„Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Sérfræðingar Bestu marka kvenna fóru yfir mikilvægi Fanndísar Friðriksdóttur í sóknarleik Vals í síðasta þætti. Íslenski boltinn 1.5.2025 15:17
Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Ástand manns sem féll úr stúkunni og niður á völl í leik Pittsburgh Pirates og Chicago Cubs í MLB-deildinni í hafnabolta í Bandaríkjunum er alvarlegt. Sport 1.5.2025 14:32
Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Lukasz Wróbel er nýr heimsmethafi í bakgarðshlaupum. Nýtt heimsmet, upp á 116 hringi setti hann í Legends Backyard ultra hlaupinu í Belgíu í nótt. Sport 1.5.2025 13:27
„Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Spænska ungstirnið Lamine Yamal er á allra vörum eftir magnaða frammistöðu í 3-3 jafntefli Barcelona og Inter í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Knattspyrnustjóri Inter segir að leikmenn eins og Yamal komi ekki fram nema á hálfrar aldar fresti. Fótbolti 1.5.2025 13:00
LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Eftir að Los Angeles Lakers féll úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt var LeBron James spurður út í framtíð sína. Þessi fertugi leikmaður var að klára sitt 22. tímabil í NBA. Körfubolti 1.5.2025 12:18
Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því að frá og með 1. júní verði trans konum óheimilt að spila í kvennaflokki. Enski boltinn 1.5.2025 11:31
Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Eftir erfiða tíma getur Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern Munchen, náð sögulegum árangri með liði sínu í dag takist þeim að tryggja sér tvennuna í Þýskalandi með sigri í bikarúrslitum. Fótbolti 1.5.2025 11:02
„Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Franska knattspyrnugoðsögnin Thierry Henry hlóð ungstirni Barcelona, Lamine Yamal, lofi eftir frammistöðu Spánverjans í leik Barcelona og Inter Milan í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Henry segir Yamal hafa spilað líkt og hann hafi verið andsetinn. Fótbolti 1.5.2025 10:31
Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Tímabilinu er lokið hjá Los Angeles Lakers eftir tap fyrir Minnesota Timberwolves, 96-103, í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Úlfarnir unnu einvígið, 4-1. Körfubolti 1.5.2025 10:00
Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. Fótbolti 1.5.2025 09:32