Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Býður sig ó­vænt fram til for­seta fyrst kvenna

Ung svissnesk kona að nafni Laura Villars hefur tilkynnt óvænt framboð til forseta alþjóðaakstursíþróttasambandsins, FIA. Hún er fyrsta konan sem býður sig fram til embættisins og stefnir á að steypa ríkjandi forseta af stóli.

Sport
Fréttamynd

„Reyndum allt en ekkert gekk upp“

Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, segir að lið sitt hafi ekki náð upp almennilegum takti í leik sinn þrátt fyrir að hafa reynt í raun allt í tapinu gegn FH í leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. 

Handbolti
Fréttamynd

„Hugur fylgdi máli í okkar að­gerðum“

FH hefur haft betur í tveimur leikjum í röð í Olís-deild karla í handbolta og Sigursteinn Arndal, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku liðsins í sigri gegn ÍBV í Kaplakrika í kvöld. 

Sport
Fréttamynd

Haukar völtuðu yfir ÍR

Haukar unnu afar öruggan sextán marka sigur gegn ÍR í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur á Ásvöllum 44-28.

Handbolti
Fréttamynd

Amanda spilar í Meistara­deildinni

Amanda Jacobsen Andradóttir og stöllur í hollenska liðinu Twente tryggðu sér sæti í Meistaradeildinni með afar öruggum 8-1 sigri í umspilseinvígi gegn Katowice frá Póllandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Sæ­dís og Arna í Meistara­deild Evrópu

Sædís Rún Heiðarsdóttir og Arna Eiríksdóttir munu spila á stærsta sviði Evrópuboltans í vetur því lið þeirra, Vålerenga frá Noregi, tryggði sér í dag sæti í Meistaradeild Evrópu með sannfærandi hætti.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho strax kominn með nýtt starf

Portúgalska knattspyrnufélagið Benfica tilkynnti formlega í dag að Jose Mourinho hefði verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2027.

Fótbolti